Gæti orðið af milljónum Bandaríkjadala þar sem hann er ekki bólusettur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2021 22:00 Kyrie Irving hefur ekki látið bólusetja sig. Það gæti kostað hann, í bókstaflegri merkingu. Maddie Malhotra/Getty Images Kyrie Irving gæti misst af fjölda leikja Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta þar sem hann er ekki bólusettur. Gæti það leitt til þess að hann verði af milljónum Bandaríkjadala. NBA-deildin hefur í samráði við leikmannasamtök deildarinnar ákveðið að laun verði lækkuð fari svo að menn missi af leikjum sökum þess að þeir séu ekki bólusettir. Frá þessu er greint á vef ESPN. Irving er leikmaður Brooklyn Nets sem er staðsett í New York, er hún ein þeirra borga sem hafa ákveðið að leikmenn í innanhús íþróttum þurfa að vera bólusettir til að mega spila. Í San Francisco, heimaborg Golden State Warrior, þurfa leikmenn að vera fullbólusettir á meðan menn þurfa að hafa fengið allavega eina sprautu til að mega keppa í New York. Sem stendur mun þetta aðeins hafa áhrif á Kyrie sem er eini leikmaður liðanna tveggja sem hefur ekki látið bólusetja sig. Talið er að hann muni verða af rúmlega 380 þúsund Bandaríkjadala – tæplega 50 milljónum íslenskra króna – á hvern leik sem hann missir af. Fari svo að hann verði ekki bólusettur og missir af öllum heimaleikjum Nets sem og útileikjum gegn Warriors mun hann verða af 15 milljónum Bandaríkjadala á leiktíðinni. Samkvæmt Sean Marks, framkvæmdastjóra Nets, þá verður ekkert vesen þegar leiktíðin fer af stað þann 20. október. Marks reiknar með að Nets geti stillt upp sínu besta liði, bæði heima sem og að heiman. Hvort það þýði að Marks reikni með að Irving láti bólusetja sig á næstu dögum eða deildin breyti reglum sínum varðandi bólusetningar leikmanna verður að koma í ljós. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira
NBA-deildin hefur í samráði við leikmannasamtök deildarinnar ákveðið að laun verði lækkuð fari svo að menn missi af leikjum sökum þess að þeir séu ekki bólusettir. Frá þessu er greint á vef ESPN. Irving er leikmaður Brooklyn Nets sem er staðsett í New York, er hún ein þeirra borga sem hafa ákveðið að leikmenn í innanhús íþróttum þurfa að vera bólusettir til að mega spila. Í San Francisco, heimaborg Golden State Warrior, þurfa leikmenn að vera fullbólusettir á meðan menn þurfa að hafa fengið allavega eina sprautu til að mega keppa í New York. Sem stendur mun þetta aðeins hafa áhrif á Kyrie sem er eini leikmaður liðanna tveggja sem hefur ekki látið bólusetja sig. Talið er að hann muni verða af rúmlega 380 þúsund Bandaríkjadala – tæplega 50 milljónum íslenskra króna – á hvern leik sem hann missir af. Fari svo að hann verði ekki bólusettur og missir af öllum heimaleikjum Nets sem og útileikjum gegn Warriors mun hann verða af 15 milljónum Bandaríkjadala á leiktíðinni. Samkvæmt Sean Marks, framkvæmdastjóra Nets, þá verður ekkert vesen þegar leiktíðin fer af stað þann 20. október. Marks reiknar með að Nets geti stillt upp sínu besta liði, bæði heima sem og að heiman. Hvort það þýði að Marks reikni með að Irving láti bólusetja sig á næstu dögum eða deildin breyti reglum sínum varðandi bólusetningar leikmanna verður að koma í ljós. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira