Leikjavísir

GameTíví: Kíkja á nýja FIFA fyrir ferð til Verdansk

Samúel Karl Ólason skrifar
GTV Fifa 22

Það verður nóg um að vera hjá strákunum í GameTíví í mánudagsstreymi kvöldsins. Fyrst ætla þeir að taka mót í FIFA 22, áður en þeir fara til Verdansk og taka leik í Warzone. 

Til viðbótar við það ætla strákarnir að skoða póstkort sem Óli Jóels sendi þættinum frá London.

Streymi GameTíví má finna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.