Bandaríkin sterkari á fyrsta degi Ryder bikarsins Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 25. september 2021 09:30 Bryson DeChambeau EPA-EFE/TANNEN MAURY Bandaríkin eru yfir í Ryder bikarnum eftir fyrsta daginn með sex vinninga gegn tveimur vinningum Evrópu. Leikið var í fjórmenningi og fjórleik í gær. Lið Evrópu hefur verið sigursælt í Ryder bikarnum undanfarið og hefur unnið í fjögur af síðustu fimm skiptum sem leikið hefur verið í þessari skemmtilegu keppni. Bandaríkjamenn, undir stjórn fyrirliða síns, Steve Stricker eru hins vegar í bílstjórasætinu eftir fyrsta daginn. Forysta Bandaríkjanna hefði getað verið enn stærri en frábær frammistaða Sergio Garcia og John Rahm, sem leiðir heimslistann, gegn Justin Thomas og Jordan Spieth gaf Evrópu forystuna eftir fyrsta leik í fjórmenningi. Dagurinn var þó eign bandaríska liðsins eftir það en liðið vann sex af næstu sjö viðureignum og leiða því sem fyrr segir. Öruggasti bandaríski sigur dagsins var hjá þeim Bryson DeChambeau og Scottie Scheffler sem unnu auðveldan sigur á Tyrell Hatton og John Rahm þar sen DeChambeau og Scheffler unnu með fimm og hálfa holu gegn einni. Ein af stóru tíðindum dagsins voru að Rory Mcllroy tapaði báðum sínum viðureignum yfir daginn. Í fyrsta sinn sem hann tapar tvisvar í röð í Ryder bikarnum. Absolute grit. @JustinThomas34 & @patrick_cantlay earn the tie, giving #RyderCupUSA a 6-2 lead heading into day pic.twitter.com/A18TugC7uv— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 24, 2021 Til þess að sigra mótið þarf annaðhvort liðið að næla sér í 14,5 vinninga af þeim 28 sem eru í boði. Mótið heldur áfram í dag með bæði fjórmenningi og fjórleik og verða leikin samtals átta einvígi. Mótið er sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf og hefst útsendingin klukkan 12:00. Ryder-bikarinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Sjá meira
Lið Evrópu hefur verið sigursælt í Ryder bikarnum undanfarið og hefur unnið í fjögur af síðustu fimm skiptum sem leikið hefur verið í þessari skemmtilegu keppni. Bandaríkjamenn, undir stjórn fyrirliða síns, Steve Stricker eru hins vegar í bílstjórasætinu eftir fyrsta daginn. Forysta Bandaríkjanna hefði getað verið enn stærri en frábær frammistaða Sergio Garcia og John Rahm, sem leiðir heimslistann, gegn Justin Thomas og Jordan Spieth gaf Evrópu forystuna eftir fyrsta leik í fjórmenningi. Dagurinn var þó eign bandaríska liðsins eftir það en liðið vann sex af næstu sjö viðureignum og leiða því sem fyrr segir. Öruggasti bandaríski sigur dagsins var hjá þeim Bryson DeChambeau og Scottie Scheffler sem unnu auðveldan sigur á Tyrell Hatton og John Rahm þar sen DeChambeau og Scheffler unnu með fimm og hálfa holu gegn einni. Ein af stóru tíðindum dagsins voru að Rory Mcllroy tapaði báðum sínum viðureignum yfir daginn. Í fyrsta sinn sem hann tapar tvisvar í röð í Ryder bikarnum. Absolute grit. @JustinThomas34 & @patrick_cantlay earn the tie, giving #RyderCupUSA a 6-2 lead heading into day pic.twitter.com/A18TugC7uv— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 24, 2021 Til þess að sigra mótið þarf annaðhvort liðið að næla sér í 14,5 vinninga af þeim 28 sem eru í boði. Mótið heldur áfram í dag með bæði fjórmenningi og fjórleik og verða leikin samtals átta einvígi. Mótið er sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf og hefst útsendingin klukkan 12:00.
Ryder-bikarinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Sjá meira