Erum ekki bestir á landinu þó við höfum unnið VÍS-bikarinn Andri Már Eggertsson skrifar 18. september 2021 22:40 Benedikt Guðmundsson og Logi Gunnarsson fanga VÍS bikarnum Vísir/Hulda Margrét Njarðvík var bikarmeistari í níunda skiptið eftir fjögurra stiga sigur á ríkjandi bikarmeisturum Stjörnunnar. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn. „Tilfinningin er alltaf mjög góð þegar maður vinnur titil. Það gefur þessu auka lit að sjá uppöldu Njarðvíkingana gleðjast og tala nú ekki um Njarðvíkingana sem lögðu leið sína á völlinn," sagði Benedikt himinn lifandi með bikarmeistaratitilinn. Benedikt Guðmundsson er ný tekinn við liðinu og hafa verið töluverðar manna breytingar í Njarðvíkur liðinu frá síðasta tímabili. „Þessi bikar er alltaf happ og glappa. Það hefur verið mikil meðbyr með okkur og mér hefur tekist að setja saman fínt lið. Ég ætla ekki að tala um að við séum bestir á landinu, liðið hefur ekki lent í neinum mótvindi, það mun gerast í vetur," sagði Benedikt og bætti við að þessi bikarmeistaratitil verður aldrei tekinn af þeim. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, sagði fyrir leikinn að það væri best að mæta Njarðvík án Hauk Helga Pálssonar, sem lék ekki í kvöld. Njarðvík saknaði hans hins vegar ekki. „Það hafa allir verið að stíga upp. Logi Gunnarsson er á fimmtugsaldri, Snjólfur skilaði framlagi, eins og margir aðrir. Það hefur reynt á breiddina hjá okkur en menn nýttu bara tækifærið." Varnarleikur Njarðvíkur var til fyrirmyndar í 3. leikhluta og lagði grunninn af sigri kvöldsins. Benedikt skilur ekki af hverju hans menn fóru að verja forskot sittVísir/Hulda Margrét „Við gerðum ákveðnar breytingar í hálfleik sem heppnaðist. Dedrick Basile var frábær á þessum kafla og átti stóran þátt í því að við náðum þessu forskoti. Í fjórða leikhluta gerði Njarðvík ekki stig í tæplega sjö og hálfa mínútu sem hleypti Stjörnunni inn í leikinn. „Við fórum í eitthvað rugl í fjórða leikhluta þar sem við ætluðum að verja forskotið. Íþróttalið munu aldrei læra að gera þetta ekki. Það vita allir að maður á ekki að fara verja forskot en samt endar það oftar en ekki þannig," sagði Benedikt að lokum. Benedikt ræðir við sína menn.Vísir/Hulda Margrét UMF Njarðvík Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Njarðvík 93-97 | Sextán ára bikarbið Njarðvíkur lokið Njarðvík er VÍS bikarmeistari. 16 ára bikarbið Njarðvíkur er lokið. Góður þriðji leikhluti hjá Njarðvík lagði grunninn að níunda bikarmeistaratitil Njarðvíkur. 18. september 2021 22:15 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
„Tilfinningin er alltaf mjög góð þegar maður vinnur titil. Það gefur þessu auka lit að sjá uppöldu Njarðvíkingana gleðjast og tala nú ekki um Njarðvíkingana sem lögðu leið sína á völlinn," sagði Benedikt himinn lifandi með bikarmeistaratitilinn. Benedikt Guðmundsson er ný tekinn við liðinu og hafa verið töluverðar manna breytingar í Njarðvíkur liðinu frá síðasta tímabili. „Þessi bikar er alltaf happ og glappa. Það hefur verið mikil meðbyr með okkur og mér hefur tekist að setja saman fínt lið. Ég ætla ekki að tala um að við séum bestir á landinu, liðið hefur ekki lent í neinum mótvindi, það mun gerast í vetur," sagði Benedikt og bætti við að þessi bikarmeistaratitil verður aldrei tekinn af þeim. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, sagði fyrir leikinn að það væri best að mæta Njarðvík án Hauk Helga Pálssonar, sem lék ekki í kvöld. Njarðvík saknaði hans hins vegar ekki. „Það hafa allir verið að stíga upp. Logi Gunnarsson er á fimmtugsaldri, Snjólfur skilaði framlagi, eins og margir aðrir. Það hefur reynt á breiddina hjá okkur en menn nýttu bara tækifærið." Varnarleikur Njarðvíkur var til fyrirmyndar í 3. leikhluta og lagði grunninn af sigri kvöldsins. Benedikt skilur ekki af hverju hans menn fóru að verja forskot sittVísir/Hulda Margrét „Við gerðum ákveðnar breytingar í hálfleik sem heppnaðist. Dedrick Basile var frábær á þessum kafla og átti stóran þátt í því að við náðum þessu forskoti. Í fjórða leikhluta gerði Njarðvík ekki stig í tæplega sjö og hálfa mínútu sem hleypti Stjörnunni inn í leikinn. „Við fórum í eitthvað rugl í fjórða leikhluta þar sem við ætluðum að verja forskotið. Íþróttalið munu aldrei læra að gera þetta ekki. Það vita allir að maður á ekki að fara verja forskot en samt endar það oftar en ekki þannig," sagði Benedikt að lokum. Benedikt ræðir við sína menn.Vísir/Hulda Margrét
UMF Njarðvík Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Njarðvík 93-97 | Sextán ára bikarbið Njarðvíkur lokið Njarðvík er VÍS bikarmeistari. 16 ára bikarbið Njarðvíkur er lokið. Góður þriðji leikhluti hjá Njarðvík lagði grunninn að níunda bikarmeistaratitil Njarðvíkur. 18. september 2021 22:15 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Njarðvík 93-97 | Sextán ára bikarbið Njarðvíkur lokið Njarðvík er VÍS bikarmeistari. 16 ára bikarbið Njarðvíkur er lokið. Góður þriðji leikhluti hjá Njarðvík lagði grunninn að níunda bikarmeistaratitil Njarðvíkur. 18. september 2021 22:15