Curry tilbúinn að fórna tönnum og fleiru viðkvæmu fyrir brelluhögg Mickelson Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2021 11:01 Steph Curry og Phil Mickelson brugðu á leik og Curry var örugglega smá feginn að sleppa heill frá brelluskoti Mickelson. Samsett/EPA og Youtube Körfuboltastjarnan Steph Curry er einn af mikilvægustu og verðmætustu leikmönnum NBA-deildarinnar og eigendur og þjálfarar Golden State Warriors hafi örugglega svitnað aðeins þegar þeir sáu nýtt myndband með kappanum. Phil Mickelson er frábær kylfingur eins og hann hefur sýnt svo oft á sínum ferli. Hann hann líka nokkur brelluhögg með golfkylfuna. Stephen Curry has the ultimate trust in Phil Mickelson! This is amazing! pic.twitter.com/6CyBf6hbPg— Chris Alvarez (@CAlvarezABC7) September 10, 2021 Á dögunum fékk hann Curry til að standa fyrir framan sig á meðan hann reyndi eitt af brelluskotunum sínum. „Hvar viltu að ég standi,“ spurði Steph Curry. „Ég ætla að láta þig standa fyrir framan mig. Vertu hérna, aðeins nær,“ sagði Phil Mickelson og spurði körfuboltahetjuna síðan: „Er allt í góðu,“ sagði Phil og undirbjó skotið sitt. Curry stóð aðeins um metra fyrir framan Mickelson sem var kominn með kylfuna við golfkúluna. „Ég ætla bara að standa sér og ég hef engar áhyggjur,“ sagði Curry og bar sig vel. Hann fullvissaði sig þó um það að Mickelson hefði hitað upp. „Þú ert aðeins hávaxnari en venjulegu tilraunadýrin mín en þú þarft samt ekkert að beygja þig. Ég ætla bara að láta vaða og vona það besta,“ sagði Mickelson léttur. Mickelson lét síðan vaða eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. watch on YouTube Golf NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Phil Mickelson er frábær kylfingur eins og hann hefur sýnt svo oft á sínum ferli. Hann hann líka nokkur brelluhögg með golfkylfuna. Stephen Curry has the ultimate trust in Phil Mickelson! This is amazing! pic.twitter.com/6CyBf6hbPg— Chris Alvarez (@CAlvarezABC7) September 10, 2021 Á dögunum fékk hann Curry til að standa fyrir framan sig á meðan hann reyndi eitt af brelluskotunum sínum. „Hvar viltu að ég standi,“ spurði Steph Curry. „Ég ætla að láta þig standa fyrir framan mig. Vertu hérna, aðeins nær,“ sagði Phil Mickelson og spurði körfuboltahetjuna síðan: „Er allt í góðu,“ sagði Phil og undirbjó skotið sitt. Curry stóð aðeins um metra fyrir framan Mickelson sem var kominn með kylfuna við golfkúluna. „Ég ætla bara að standa sér og ég hef engar áhyggjur,“ sagði Curry og bar sig vel. Hann fullvissaði sig þó um það að Mickelson hefði hitað upp. „Þú ert aðeins hávaxnari en venjulegu tilraunadýrin mín en þú þarft samt ekkert að beygja þig. Ég ætla bara að láta vaða og vona það besta,“ sagði Mickelson léttur. Mickelson lét síðan vaða eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. watch on YouTube
Golf NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira