Leikjavísir

Queens fá konunga í heimsókn

Samúel Karl Ólason skrifar
Queens rósi

Stelpurnar í Queens taka í kvöld á móti sínum fyrstu gestu. Það eru þeir Daníel Rósinkrans, Nintendo-sérfræðingur Íslands, og Dói dýfumeistari.

Fyrst verður leikurinn Apex Legends spilaður í kvöld og svo seinna snúa Daníel og Móna bökum saman í leiknum Cuphead.

Diamondmynxx og Vallapjalla skipa dúóið Queens

Streymi Queens má finna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan níu í kvöld.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.