Viðskipti innlent

Tekur við starfi markaðs­stjóra Klappa

Atli Ísleifsson skrifar
Lára Sigríður Lýðsdóttir.
Lára Sigríður Lýðsdóttir. Aðsend

Hugbúnaðarfyrirtækið Klappir hefur ráðið Láru Sigríði Lýðsdóttur í stöðu markaðsstjóra fyrirtækisins.

Í tilkynningu segir að Klappir hafi undanfarin fimm ár þróað stafrænar lausnir á sviði umhverfismála til að lágmarka vistspor fyrirtækja.

„Lára Sigríður starfaði áður sem markaðsstjóri heilsusviðs Icepharma frá árinu 2017. Þar á undan starfaði hún sem sérfræðingur á alþjóðasviði hjá Valitor.

Lára Sigríður er með Bsc í viðskiptafræði frá HR og Master í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frà HÍ,“ segir í tilkynningunni.

Klappir voru skráðar á First North markað Nasdaq á Íslandi árið 2017.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SKEL
2,16
6
15.066
EIM
2,12
12
170.927
ISB
0,32
28
95.209
ICESEA
0
9
21.047
KVIKA
0
31
493.076

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SJOVA
-2,14
13
150.144
ARION
-2,13
42
906.382
VIS
-2
17
157.107
EIK
-1,68
4
35.300
SIMINN
-1,68
10
84.074
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.