Júníus Meyvant heldur tónleika eftir tveggja ára hlé Ritstjórn Albúmm.is skrifar 6. september 2021 14:31 Júníus Meyvant kemur fram ásamt hljómsveit sinni í Bæjarbíói í Hafnarfirði föstudaginn 24. September. Það eru að verða komin tvö ár síðan Júníus Meyvant hélt síðast tónleika hér á landi og spenningur Júníusar og hljómsveitar því gífurlega mikill að koma fram. Um er að ræða 200 manna viðburð og verður því engin krafa um hraðpróf. Ljósmynd: Spessi. Undanfarna mánuði hefur Júníus Meyvant haldið sér uppteknum við að semja og taka upp nýtt efni en hann er nú tilbúinn með nýja plötu sem mun koma út á næsta ári og má búast við að nýtt efni verði frumflutt á þessum tónleikum. Ekki missa af Júníusi Meyvant ásamt hljómsveit í hinum einstaka tónleikasal Bæjarbíós í Hafnarfirði föstudaginn 24. september. Hægt er að nálgast miða á Tix.is. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið D'Angelo er látinn Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Trylltust við taktinn í barokkbúningum Menning „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið
Það eru að verða komin tvö ár síðan Júníus Meyvant hélt síðast tónleika hér á landi og spenningur Júníusar og hljómsveitar því gífurlega mikill að koma fram. Um er að ræða 200 manna viðburð og verður því engin krafa um hraðpróf. Ljósmynd: Spessi. Undanfarna mánuði hefur Júníus Meyvant haldið sér uppteknum við að semja og taka upp nýtt efni en hann er nú tilbúinn með nýja plötu sem mun koma út á næsta ári og má búast við að nýtt efni verði frumflutt á þessum tónleikum. Ekki missa af Júníusi Meyvant ásamt hljómsveit í hinum einstaka tónleikasal Bæjarbíós í Hafnarfirði föstudaginn 24. september. Hægt er að nálgast miða á Tix.is. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið D'Angelo er látinn Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Trylltust við taktinn í barokkbúningum Menning „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið