Egyptar rúlluðu yfir strákana hans Alfreðs Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2021 13:12 Strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar áttu engin svör við góðum leik Egyptalands. getty/Jan Woitas Egyptaland varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó með öruggum 26-31 sigri á Þýskalandi í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem Egyptaland kemst í undanúrslit á Ólympíuleikum og jafnframt í fyrsta sinn sem lið frá Afríku kemst svona langt. Þýsku strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar eru hins vegar úr leik. Þeir náðu sér ekki á strik í leiknum í dag og voru alltaf í eltingarleik. Egyptaland byrjaði leikinn af miklum krafti og komst í 1-6. Egyptar leiddu svo með 2-4 mörkum það sem eftir lifði fyrri hálfleiks. Staðan að honum loknum var 12-16, Egyptalandi í vil. Egyptar gáfu ekkert eftir í seinni hálfleik og hleyptu Þjóðverjum aldrei nær sér en þremur mörkum. Undir lokin jókst munurinn og varð mestur sjö mörk. Þegar uppi var staðið munað fimm mörkum á liðunum, 26-31. Í undanúrslitunum mætast Egyptaland og Frakkland annars vegar og Danmörk og Spánn hins vegar. Undanúrslitaleikirnir fara fram á fimmtudaginn. Ali Mohamed og Yahia Omar skoruðu fimm mörk hvor fyrir Egyptaland. Julius Kühn var langbesti leikmaður þýska liðsins og skoraði sex mörk líkt og Johannes Golla. Karim Handawy varði frábærlega í egypska markinu, alls átján skot, á meðan markverðir Þýskalands, Andreas Wolff og Johannes Bitter, náðu sér engan veginn á strik og vörðu aðeins samtals fjögur skot. Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Draumur Dana um annað Ólympíugull lifir Danir eru komnir í undanúrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Norðmönnum, 31-25. 3. ágúst 2021 09:34 Strákarnir hans Arons mættu ofjörlum sínum og frábær endasprettur Spánverja Strákarnir hans Arons Kristjánssonar í bareinska landsliðinu í handbolta eru úr leik á Ólympíuleikunum eftir tap fyrir Frakklandi, 42-28, í átta liða úrslitum í nótt. Spánverjar eru einnig komnir áfram í undanúrslit eftir dramatískan sigur á Svíum, 33-34. 3. ágúst 2021 06:59 Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn sem Egyptaland kemst í undanúrslit á Ólympíuleikum og jafnframt í fyrsta sinn sem lið frá Afríku kemst svona langt. Þýsku strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar eru hins vegar úr leik. Þeir náðu sér ekki á strik í leiknum í dag og voru alltaf í eltingarleik. Egyptaland byrjaði leikinn af miklum krafti og komst í 1-6. Egyptar leiddu svo með 2-4 mörkum það sem eftir lifði fyrri hálfleiks. Staðan að honum loknum var 12-16, Egyptalandi í vil. Egyptar gáfu ekkert eftir í seinni hálfleik og hleyptu Þjóðverjum aldrei nær sér en þremur mörkum. Undir lokin jókst munurinn og varð mestur sjö mörk. Þegar uppi var staðið munað fimm mörkum á liðunum, 26-31. Í undanúrslitunum mætast Egyptaland og Frakkland annars vegar og Danmörk og Spánn hins vegar. Undanúrslitaleikirnir fara fram á fimmtudaginn. Ali Mohamed og Yahia Omar skoruðu fimm mörk hvor fyrir Egyptaland. Julius Kühn var langbesti leikmaður þýska liðsins og skoraði sex mörk líkt og Johannes Golla. Karim Handawy varði frábærlega í egypska markinu, alls átján skot, á meðan markverðir Þýskalands, Andreas Wolff og Johannes Bitter, náðu sér engan veginn á strik og vörðu aðeins samtals fjögur skot.
Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Draumur Dana um annað Ólympíugull lifir Danir eru komnir í undanúrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Norðmönnum, 31-25. 3. ágúst 2021 09:34 Strákarnir hans Arons mættu ofjörlum sínum og frábær endasprettur Spánverja Strákarnir hans Arons Kristjánssonar í bareinska landsliðinu í handbolta eru úr leik á Ólympíuleikunum eftir tap fyrir Frakklandi, 42-28, í átta liða úrslitum í nótt. Spánverjar eru einnig komnir áfram í undanúrslit eftir dramatískan sigur á Svíum, 33-34. 3. ágúst 2021 06:59 Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sjá meira
Draumur Dana um annað Ólympíugull lifir Danir eru komnir í undanúrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Norðmönnum, 31-25. 3. ágúst 2021 09:34
Strákarnir hans Arons mættu ofjörlum sínum og frábær endasprettur Spánverja Strákarnir hans Arons Kristjánssonar í bareinska landsliðinu í handbolta eru úr leik á Ólympíuleikunum eftir tap fyrir Frakklandi, 42-28, í átta liða úrslitum í nótt. Spánverjar eru einnig komnir áfram í undanúrslit eftir dramatískan sigur á Svíum, 33-34. 3. ágúst 2021 06:59
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti