Samfélagið hefur ekki efni á að 2020 endurtaki sig Snorri Másson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 30. júlí 2021 20:33 Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Vísir/Sigurjón Íslenskt atvinnulíf kallar eftir trúverðugri langtímastefnu frá stjórnvöldum þegar tíðni alvarlegra veikinda á meðal bólusettra skýrist um miðjan næsta mánuð. Hvorki atvinnulífið né almenningur hafi efni á að hverfa aftur til ástands á borð við það sem ríkti hér á síðasta ári. Kári Stefánsson talaði fyrir því í vikunni að ef alvarleg veikindi yrðu fátíð þrátt fyrir að smitbylgjan risi hátt, væri órökrétt að grípa til umfangsmikilla sóttvarnaraðgerða. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, kveðst taka heils hugar undir sjónarmið Kára. Halldór telur að aðgerðir sem stjórnvöld gripu til fyrir skemmstu hafi verið skynsamlegar, en að eðlilegt sé að fólk sé að spyrja sig hvert markmið aðgerðanna sé. „13. ágúst þurfa stjórnvöld að koma fram með trúverðuga langtímastefnu í þessum málum og það er ekki bara íslenskt atvinnulíf sem kallar eftir því, heldur allur þorri manna hér á landi,“ segir Halldór Benjamín. Misvel hafi gengið í atvinnulífinu, mikið bakslag hafi orðið í ákveðnum greinum en öðrum síður. „Hins vegar liggur alveg fyrir að ef við förum aftur í það ástand sem við sáum hérna fyrir 12-18 mánuðum hefur samfélagið sem slíkt ekki efni á því, hvorki atvinnulíf né ríki eða sveitarfélög,“ segir Halldór. Óháð þeirri bið sem nú stendur yfir, telur Kári Stefánsson að við megum engan tíma missa í bólusetningum. Þegar hefur verið ákveðið að bæta við sprautu hjá þeim sem fengu Janssen en Kári vill einnig að ráðist verði í að bólusetja alveg þau 20% sem enn eru almennt óbólusett, að hugleitt verði alvarlega að bólusetja börnin og að bætt verði við þriðja skammti hjá eldra fólki sem fékk tvo skammta af Pfizer eða sambærilegu. Halldór vill ekki leggja mat á þessi atriði að öðru leyti en að hvetja þá sem eiga það eftir til að þiggja bólusetningu. „Það er allra hagur og ég hlýt að leggja ofurkapp á það,“ segir Halldór. Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Fleiri fréttir Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Sjá meira
Kári Stefánsson talaði fyrir því í vikunni að ef alvarleg veikindi yrðu fátíð þrátt fyrir að smitbylgjan risi hátt, væri órökrétt að grípa til umfangsmikilla sóttvarnaraðgerða. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, kveðst taka heils hugar undir sjónarmið Kára. Halldór telur að aðgerðir sem stjórnvöld gripu til fyrir skemmstu hafi verið skynsamlegar, en að eðlilegt sé að fólk sé að spyrja sig hvert markmið aðgerðanna sé. „13. ágúst þurfa stjórnvöld að koma fram með trúverðuga langtímastefnu í þessum málum og það er ekki bara íslenskt atvinnulíf sem kallar eftir því, heldur allur þorri manna hér á landi,“ segir Halldór Benjamín. Misvel hafi gengið í atvinnulífinu, mikið bakslag hafi orðið í ákveðnum greinum en öðrum síður. „Hins vegar liggur alveg fyrir að ef við förum aftur í það ástand sem við sáum hérna fyrir 12-18 mánuðum hefur samfélagið sem slíkt ekki efni á því, hvorki atvinnulíf né ríki eða sveitarfélög,“ segir Halldór. Óháð þeirri bið sem nú stendur yfir, telur Kári Stefánsson að við megum engan tíma missa í bólusetningum. Þegar hefur verið ákveðið að bæta við sprautu hjá þeim sem fengu Janssen en Kári vill einnig að ráðist verði í að bólusetja alveg þau 20% sem enn eru almennt óbólusett, að hugleitt verði alvarlega að bólusetja börnin og að bætt verði við þriðja skammti hjá eldra fólki sem fékk tvo skammta af Pfizer eða sambærilegu. Halldór vill ekki leggja mat á þessi atriði að öðru leyti en að hvetja þá sem eiga það eftir til að þiggja bólusetningu. „Það er allra hagur og ég hlýt að leggja ofurkapp á það,“ segir Halldór.
Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Fleiri fréttir Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Sjá meira