Myndband: Tesla Model S Plaid skólar Porsche Taycan Turbo S til í spyrnu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. júlí 2021 07:00 Tesla Model S Plaid. Model S Plaid er öflugri en töluvert ódýrari. Báðir eru fjórhjóladrifnir og Taycan er aðeins þyngri svo niðurstaðan kemur kannski ekki á óvart. Vissulega er Model S Plaid fljótari á pappírnum. Hann er 1020 hestöfl og 2192 kg. á móti 750 hestöflum í Taycan Turbo S sem er svo 2404 kg. Munurinn er það sem situr eftir, af þremur spyrnum vann Tesla-n þær allar. Vegalengdin var hinn klassíska kvart míla (402 metrar). Myndbandið er frá Youtube rásinni DragTimes. Fyrsta: - Model S Plaid: 9,673 sekúndur og endaði á 243 km/klst - Taycan Turbo S: 10,422 sekúndur og endaði á 209 km/klst Önnur: - Model S Plaid: 9,360 sekúndur og endaði á 243 km/klst - Taycan Turbo S: 10,393 sekúndur og endaði á 209 km/klst Þriðja: - Model S PLaid: 9,344 sekúndur og endaði á 244 km/klst - Taycan Turbo S: 10,379 sekúndur og endaði á 209 km/klst Vistvænir bílar Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent
Vissulega er Model S Plaid fljótari á pappírnum. Hann er 1020 hestöfl og 2192 kg. á móti 750 hestöflum í Taycan Turbo S sem er svo 2404 kg. Munurinn er það sem situr eftir, af þremur spyrnum vann Tesla-n þær allar. Vegalengdin var hinn klassíska kvart míla (402 metrar). Myndbandið er frá Youtube rásinni DragTimes. Fyrsta: - Model S Plaid: 9,673 sekúndur og endaði á 243 km/klst - Taycan Turbo S: 10,422 sekúndur og endaði á 209 km/klst Önnur: - Model S Plaid: 9,360 sekúndur og endaði á 243 km/klst - Taycan Turbo S: 10,393 sekúndur og endaði á 209 km/klst Þriðja: - Model S PLaid: 9,344 sekúndur og endaði á 244 km/klst - Taycan Turbo S: 10,379 sekúndur og endaði á 209 km/klst
Vistvænir bílar Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent