Áttundi sigur Hamilton á Silverstone í rosalegum kappakstri Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júlí 2021 16:16 Mikill fögnuður er Hamilton kom í mark. Mark Thompson/Getty Images Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar. Hamilton var á heimavelli en keppni helgarinnar fór fram á Silverstone brautinni í Northamptonskíri. Keppnin fór heldur betur af stað með krafti en Max Verstappen og Hamilton lenti saman í upphafi sem varð til þess að Verstappen datt úr leik. Þegar þetta er skrifað hefur hann verið fluttur á sjúkrahús til nánari skoðunar. Fyrir þáttöku sína í atvikinu fékk Hamilton tíu sekúndna refsingu sem hann var allt annað en sáttur við en Hamilton náði forystusætinu af Charles Leclerc er þrír hringir voru eftir af keppninni. Hann sigldi svo sigrinum í hús. Magnaður. Can't beat a home win 🏆#BritishGP 🇬🇧 #F1 pic.twitter.com/rDSJxUfKKV— Formula 1 (@F1) July 18, 2021 Það var ljóst að þetta var þýðingarmikill sigur fyrir Hamilton sem fagnaði ansi vel er hann kom í mark og steig úr bílnum. Hann steytti hnefum og fagnaði vel. Hamilton kann vel við sig á Silverstone brautinni en þetta var alls hans áttundi sigur á brautinni. Leclerc var annar en í þriðja sætinu var Valtteri Bottas. Lewis Hamilton is right back in the F1 world championship title fight! What a race! His EIGTH race win at Silverstone. Incredible!#bbcf1 #BritishGP— BBC Sport (@BBCSport) July 18, 2021 Formúla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Keppnin fór heldur betur af stað með krafti en Max Verstappen og Hamilton lenti saman í upphafi sem varð til þess að Verstappen datt úr leik. Þegar þetta er skrifað hefur hann verið fluttur á sjúkrahús til nánari skoðunar. Fyrir þáttöku sína í atvikinu fékk Hamilton tíu sekúndna refsingu sem hann var allt annað en sáttur við en Hamilton náði forystusætinu af Charles Leclerc er þrír hringir voru eftir af keppninni. Hann sigldi svo sigrinum í hús. Magnaður. Can't beat a home win 🏆#BritishGP 🇬🇧 #F1 pic.twitter.com/rDSJxUfKKV— Formula 1 (@F1) July 18, 2021 Það var ljóst að þetta var þýðingarmikill sigur fyrir Hamilton sem fagnaði ansi vel er hann kom í mark og steig úr bílnum. Hann steytti hnefum og fagnaði vel. Hamilton kann vel við sig á Silverstone brautinni en þetta var alls hans áttundi sigur á brautinni. Leclerc var annar en í þriðja sætinu var Valtteri Bottas. Lewis Hamilton is right back in the F1 world championship title fight! What a race! His EIGTH race win at Silverstone. Incredible!#bbcf1 #BritishGP— BBC Sport (@BBCSport) July 18, 2021
Formúla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti