Hamingjuóskum rigndi yfir Þórsara: „Besta bikarafhending allra tíma“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2021 09:01 Gleðin var við völd í Þorlákshöfn í kvöld. vísir/hulda margrét Þór Þorlákshöfn varð í gær Íslandsmeistari í fyrsta sinn er liðið hafði betur gegn Keflavík í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Þór hafði unnið tvo fyrstu leikina en Keflvíkingar svöruðu í síðasta leik í Reykjanesbæ. Einhverjir bjuggust þá við endurkomu Keflvíkinga. Þórsarar voru ekki á sama máli og eftir jafnan fyrri hálfleik voru heimamenn í Þorlákshöfn sterkari í síðari hálfleik og kláruðu einvígið. Lokatölurnar urðu 81-66 sigur Þórs og er því liðið Íslandsmeistari í körfubolta í fyrsta sinn. Margar kveðjur bárust liðinu, þjálfarateyminu og fleirum á Twitter í gærkvöldi en hér að neðan má sjá brot af þeim. Þessi sæti strákur með moppuna þarna árið 2011 setti 15 stig í kvöld og er ástæðan fyrir því að Þór Þorlákshöfn eru Íslandsmeistarar. pic.twitter.com/SEThhRbZAf— Arnar Þór Ingólfsson (@arnaringolfs) June 25, 2021 Frábært að fylgjast með Þórsurum sigla þessu heim. Ósvikin einlæg gleði þarna og þrotlaus vinna sjálfboðaliða og heimafólks að skila sér í titli. Svo er líka alltaf gaman að sjá Keflavík tapa#korfubolti— Siggeir F. Ævarsson (@siggeirslayer) June 25, 2021 Drungi minn😍😍 pic.twitter.com/hoh9Go4cca— damir muminovic (@damirmuminovic) June 25, 2021 Aldrei kunnað vel við lið í grænu en þetta Þorlákshafnarlið! Úff, geggjaðir! 👏🏻👏🏻👏🏻 #korfubolti— Vilhjálmur (@Siggeirsson) June 25, 2021 Við erum Íslandsmeistarar 💚— Arnar Þór Ingólfsson (@arnaringolfs) June 25, 2021 Til hamingju Þorlákshöfn🏆, Lárus þjálfari búinn að byggja ótrúlega liðsheild á stuttum tíma. Þeir sem hrífast ekki með þessu liði eru tilfinninga-lausir 🤩 pic.twitter.com/RxrMVKcKMq— Gummi Ben (@GummiBen) June 25, 2021 Þessi 2001 módel á suðurlandinu, fyrst Haukur Þrastarson og svo Styrmir Snær.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) June 25, 2021 Til hamingju Þór Þorlákshöfn. Geggjað afrek. Frábært lið. Liðsheildin stórkostleg.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 25, 2021 MVP,MVP,MVP #körfubolti #dominosdeildin pic.twitter.com/OBfjoo0Cun— Teitur Örlygsson (@teitur11) June 25, 2021 Þór Fuckin Þorlákshöfn! Labba i Undralandi Halldórs Garðars í kvöld. Við þá sem komu seint a lestina segi ég líka til hamingju 🙌🙌— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) June 25, 2021 Eitt mesta afrek í íslenskri íþróttasögu. Ómögulegt að hrífast ekki með þessu Þórsliði.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) June 25, 2021 Mig langar að djamma í Þorlákshöfn í kvöld ☹️— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 25, 2021 Magnað! Til hamingju Þór 🏀 pic.twitter.com/P0umUYzSRl— Aron Einar (@ronnimall) June 25, 2021 Þorlákshöfn. Takk.— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 25, 2021 Queen Jóhanna Hjartar💚 Hún og hennar fjölskylda eiga svo mikið í þessu. Toppfólk sem á þetta svo innilega skilið. 🐉🐲 pic.twitter.com/hHiSuL4oqM— Sóli Hólm (@SoliHolm) June 25, 2021 Ég táraðist með Þórsurum....Þekki engan þarna, var á Spáni með einhverjum þeirra thats it. Ég held að þjóðin hafi sjaldan haldið jafn mikið með öðru liðinu. Geggjað— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 25, 2021 Þetta er einhver besta bikarafhending allra tíma. Það er hver einasti íbúi Þorlákshafnar búin að lyfta þessum bikar.— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 25, 2021 Ótrúlegt tímabil í körfunni. Einstakt afrek hjá Þórsurum. Innilega til hamingju allir sem koma að. Forréttindi að fá að horfa á þessa íþrótt og koma að umfjöllun um þessa skemmtilegustu deild heims. #körfubolti #dominosdeildin— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) June 25, 2021 Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Ölfus Tengdar fréttir Styrmir Snær: Það eru bókstaflega allir hérna Styrmir Snær Þrastarson vissi eiginlega ekki alveg hvernig hann átti að haga sér eftir að Þór Þorlákshöfn tryggði sér titilinn 25. júní 2021 22:42 Adomas Drungilas valinn verðmætasti leikmaðurinn Adomas Drungilas, leikmaður Þórs frá Þorlákshöfn, var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's deild karla. Hann átti stórleik þegar Þórsarar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. 25. júní 2021 22:34 Leik lokið: Þór - Keflavík 81-66 | Þórsarar Íslandsmeistarar í fyrsta sinn Þór Þorlákshöfn varð Íslandmeistari í körfubolta í fyrsta sinn með sigri gegn Keflavík en liðin mættust í fjórða leik úrslitaeinvígisins í kvöld. 25. júní 2021 23:32 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Þór hafði unnið tvo fyrstu leikina en Keflvíkingar svöruðu í síðasta leik í Reykjanesbæ. Einhverjir bjuggust þá við endurkomu Keflvíkinga. Þórsarar voru ekki á sama máli og eftir jafnan fyrri hálfleik voru heimamenn í Þorlákshöfn sterkari í síðari hálfleik og kláruðu einvígið. Lokatölurnar urðu 81-66 sigur Þórs og er því liðið Íslandsmeistari í körfubolta í fyrsta sinn. Margar kveðjur bárust liðinu, þjálfarateyminu og fleirum á Twitter í gærkvöldi en hér að neðan má sjá brot af þeim. Þessi sæti strákur með moppuna þarna árið 2011 setti 15 stig í kvöld og er ástæðan fyrir því að Þór Þorlákshöfn eru Íslandsmeistarar. pic.twitter.com/SEThhRbZAf— Arnar Þór Ingólfsson (@arnaringolfs) June 25, 2021 Frábært að fylgjast með Þórsurum sigla þessu heim. Ósvikin einlæg gleði þarna og þrotlaus vinna sjálfboðaliða og heimafólks að skila sér í titli. Svo er líka alltaf gaman að sjá Keflavík tapa#korfubolti— Siggeir F. Ævarsson (@siggeirslayer) June 25, 2021 Drungi minn😍😍 pic.twitter.com/hoh9Go4cca— damir muminovic (@damirmuminovic) June 25, 2021 Aldrei kunnað vel við lið í grænu en þetta Þorlákshafnarlið! Úff, geggjaðir! 👏🏻👏🏻👏🏻 #korfubolti— Vilhjálmur (@Siggeirsson) June 25, 2021 Við erum Íslandsmeistarar 💚— Arnar Þór Ingólfsson (@arnaringolfs) June 25, 2021 Til hamingju Þorlákshöfn🏆, Lárus þjálfari búinn að byggja ótrúlega liðsheild á stuttum tíma. Þeir sem hrífast ekki með þessu liði eru tilfinninga-lausir 🤩 pic.twitter.com/RxrMVKcKMq— Gummi Ben (@GummiBen) June 25, 2021 Þessi 2001 módel á suðurlandinu, fyrst Haukur Þrastarson og svo Styrmir Snær.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) June 25, 2021 Til hamingju Þór Þorlákshöfn. Geggjað afrek. Frábært lið. Liðsheildin stórkostleg.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 25, 2021 MVP,MVP,MVP #körfubolti #dominosdeildin pic.twitter.com/OBfjoo0Cun— Teitur Örlygsson (@teitur11) June 25, 2021 Þór Fuckin Þorlákshöfn! Labba i Undralandi Halldórs Garðars í kvöld. Við þá sem komu seint a lestina segi ég líka til hamingju 🙌🙌— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) June 25, 2021 Eitt mesta afrek í íslenskri íþróttasögu. Ómögulegt að hrífast ekki með þessu Þórsliði.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) June 25, 2021 Mig langar að djamma í Þorlákshöfn í kvöld ☹️— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 25, 2021 Magnað! Til hamingju Þór 🏀 pic.twitter.com/P0umUYzSRl— Aron Einar (@ronnimall) June 25, 2021 Þorlákshöfn. Takk.— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 25, 2021 Queen Jóhanna Hjartar💚 Hún og hennar fjölskylda eiga svo mikið í þessu. Toppfólk sem á þetta svo innilega skilið. 🐉🐲 pic.twitter.com/hHiSuL4oqM— Sóli Hólm (@SoliHolm) June 25, 2021 Ég táraðist með Þórsurum....Þekki engan þarna, var á Spáni með einhverjum þeirra thats it. Ég held að þjóðin hafi sjaldan haldið jafn mikið með öðru liðinu. Geggjað— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 25, 2021 Þetta er einhver besta bikarafhending allra tíma. Það er hver einasti íbúi Þorlákshafnar búin að lyfta þessum bikar.— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 25, 2021 Ótrúlegt tímabil í körfunni. Einstakt afrek hjá Þórsurum. Innilega til hamingju allir sem koma að. Forréttindi að fá að horfa á þessa íþrótt og koma að umfjöllun um þessa skemmtilegustu deild heims. #körfubolti #dominosdeildin— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) June 25, 2021
Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Ölfus Tengdar fréttir Styrmir Snær: Það eru bókstaflega allir hérna Styrmir Snær Þrastarson vissi eiginlega ekki alveg hvernig hann átti að haga sér eftir að Þór Þorlákshöfn tryggði sér titilinn 25. júní 2021 22:42 Adomas Drungilas valinn verðmætasti leikmaðurinn Adomas Drungilas, leikmaður Þórs frá Þorlákshöfn, var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's deild karla. Hann átti stórleik þegar Þórsarar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. 25. júní 2021 22:34 Leik lokið: Þór - Keflavík 81-66 | Þórsarar Íslandsmeistarar í fyrsta sinn Þór Þorlákshöfn varð Íslandmeistari í körfubolta í fyrsta sinn með sigri gegn Keflavík en liðin mættust í fjórða leik úrslitaeinvígisins í kvöld. 25. júní 2021 23:32 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Styrmir Snær: Það eru bókstaflega allir hérna Styrmir Snær Þrastarson vissi eiginlega ekki alveg hvernig hann átti að haga sér eftir að Þór Þorlákshöfn tryggði sér titilinn 25. júní 2021 22:42
Adomas Drungilas valinn verðmætasti leikmaðurinn Adomas Drungilas, leikmaður Þórs frá Þorlákshöfn, var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's deild karla. Hann átti stórleik þegar Þórsarar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. 25. júní 2021 22:34
Leik lokið: Þór - Keflavík 81-66 | Þórsarar Íslandsmeistarar í fyrsta sinn Þór Þorlákshöfn varð Íslandmeistari í körfubolta í fyrsta sinn með sigri gegn Keflavík en liðin mættust í fjórða leik úrslitaeinvígisins í kvöld. 25. júní 2021 23:32
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti