Kawhi Leonard meiddur á hné og gæti misst af restinni af einvíginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2021 15:16 Kawhi Leonard er einn besti leikmaður NBA-deildarinnar og Los Angeles Clippers getur varla verið án hans á móti efsta liði deildarkeppninnar Utah Jazz. AP/Darren Abate Hnémeiðsli Kawhi Leonard eru það alvarleg að hann verður ekki með Los Angeles Clippers liðinu í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í kvöld og hann gæti misst af restinni af einvíginu á móti Utah Jazz. Leonard var frábær í leik fjögur þar sem Los Angeles Clippers jafnaði metin í 2-2 en gat ekki klárað leikinn eftir að hann meiddist undir lok leiksins. Leonard gerði lítið úr meiðslunum eftir leik en þau eru alvarlegri en hann lét í ljós. Kawhi Leonard is expected to miss Game 5 against the Jazz tonight with a knee injury suffered in game 4, sources tell @ramonashelburne & me. His status for rest of series is in doubt as well.— Brian Windhorst (@WindhorstESPN) June 16, 2021 Leonard hefur látið liðsfélaga sína vita af því að hann verði ekki með í fimmta leiknum í kvöld. Leonard hefur verið að glíma við meiðsli í vinstri hnénu sínu en þarna er það hægra hnéð sem er að angra hann. Hann meiddist á hægra hnénu árið 2017. Kawhi var kominn í úrslitakeppnishaminn sem hefur skilað honum NBA titlum með bæði San Antonio Spurs og Toronto Raptors. Í þessu einvígi á móti Utah Jazz er hann með 27,3 stig og 7,5 fráköst að meðaltali í fyrstu fjórum leikjunum. Clippers liðið er þegar búið að missa miðherjann Serge Ibaka í bakmeiðsli en hann þurfti að fara í aðgerð. "Without Kawhi Leonard, the Clippers are losing the series if he's out the whole way." @Chris_Broussard reacts to reports that Kawhi is expected to miss Game 5 against Jazz after suffering a knee injury in Game 4: pic.twitter.com/smhRFpzTZF— First Things First (@FTFonFS1) June 16, 2021 NBA Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira
Leonard var frábær í leik fjögur þar sem Los Angeles Clippers jafnaði metin í 2-2 en gat ekki klárað leikinn eftir að hann meiddist undir lok leiksins. Leonard gerði lítið úr meiðslunum eftir leik en þau eru alvarlegri en hann lét í ljós. Kawhi Leonard is expected to miss Game 5 against the Jazz tonight with a knee injury suffered in game 4, sources tell @ramonashelburne & me. His status for rest of series is in doubt as well.— Brian Windhorst (@WindhorstESPN) June 16, 2021 Leonard hefur látið liðsfélaga sína vita af því að hann verði ekki með í fimmta leiknum í kvöld. Leonard hefur verið að glíma við meiðsli í vinstri hnénu sínu en þarna er það hægra hnéð sem er að angra hann. Hann meiddist á hægra hnénu árið 2017. Kawhi var kominn í úrslitakeppnishaminn sem hefur skilað honum NBA titlum með bæði San Antonio Spurs og Toronto Raptors. Í þessu einvígi á móti Utah Jazz er hann með 27,3 stig og 7,5 fráköst að meðaltali í fyrstu fjórum leikjunum. Clippers liðið er þegar búið að missa miðherjann Serge Ibaka í bakmeiðsli en hann þurfti að fara í aðgerð. "Without Kawhi Leonard, the Clippers are losing the series if he's out the whole way." @Chris_Broussard reacts to reports that Kawhi is expected to miss Game 5 against Jazz after suffering a knee injury in Game 4: pic.twitter.com/smhRFpzTZF— First Things First (@FTFonFS1) June 16, 2021
NBA Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira