Staðfesta það að Agnar Smári verður í banni á föstudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2021 15:55 Agnar Smári Jónsson spilar næst í úrslitaeinvíginu takist liðsfélögum hans að koma Valsliðinu þangað. Vísir/Hulda Margrét Valsmaðurinn Agnar Smári Jónsson mun ekki spila með Val í seinni leiknum á móti ÍBV í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Aganefnd Handknattleikssamband Íslands hefur úrskurðað Agnar Smára í eins leiks bann. Hann tekur út bannið í leik Vals og ÍBV í Origo höllinni á Hlíðarenda á föstudagskvöldið. HSÍ birti úrskurðinn á heimasíðu sinni en hann má sjá hér. Agnar Smári hlaut útilokun með skýrslu vegna óíþróttamannslegrar hegðunar í leik ÍBV – Vals í Úrslitakeppni Olís deildar karla þann 8. júní 2021. Agnar braut þá á Hákoni Daða Styrmissyni þegar Eyjamenn voru að bruna í hraðaupphlaup á lokasekúndum leiksins. ÍBV fékk vítakast og minnkaði muninn í tvö mörk en Anton Rúnarsson náði að koma Valsmönnum aftur yfir með skoti af átján metra færi rétt áður en leiktíminn rann út. Þetta var annar leikurinn í röð sem hann fær rautt spjald en hann slapp við bann eftir fyrra rauða spjaldið. Valsmenn munu sakna Agnars Smára í þessum úrslitaleik um sæti í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn. Hann skoraði fimm mörk úr níu skotum í fyrsta leiknum og átti einnig fimm stoðsendingar. Agnar er markahæsti leikmaður Vals í úrslitakeppninni með fjórtán mörk í þremur leikjum. Olís-deild karla Valur ÍBV Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sjá meira
Aganefnd Handknattleikssamband Íslands hefur úrskurðað Agnar Smára í eins leiks bann. Hann tekur út bannið í leik Vals og ÍBV í Origo höllinni á Hlíðarenda á föstudagskvöldið. HSÍ birti úrskurðinn á heimasíðu sinni en hann má sjá hér. Agnar Smári hlaut útilokun með skýrslu vegna óíþróttamannslegrar hegðunar í leik ÍBV – Vals í Úrslitakeppni Olís deildar karla þann 8. júní 2021. Agnar braut þá á Hákoni Daða Styrmissyni þegar Eyjamenn voru að bruna í hraðaupphlaup á lokasekúndum leiksins. ÍBV fékk vítakast og minnkaði muninn í tvö mörk en Anton Rúnarsson náði að koma Valsmönnum aftur yfir með skoti af átján metra færi rétt áður en leiktíminn rann út. Þetta var annar leikurinn í röð sem hann fær rautt spjald en hann slapp við bann eftir fyrra rauða spjaldið. Valsmenn munu sakna Agnars Smára í þessum úrslitaleik um sæti í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn. Hann skoraði fimm mörk úr níu skotum í fyrsta leiknum og átti einnig fimm stoðsendingar. Agnar er markahæsti leikmaður Vals í úrslitakeppninni með fjórtán mörk í þremur leikjum.
Olís-deild karla Valur ÍBV Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sjá meira