Handtekinn fyrir að kasta flösku í Kyrie Irving: „Við erum ekki dýr og erum ekki í sirkus“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. maí 2021 08:01 Kyrie Irving skoraði 39 stig og tók ellefu fráköst gegn Boston Celtics. getty/Maddie Malhotra Stuðningsmaður Boston Celtics var handtekinn eftir að hafa kastað vatnsflösku í átt að Kyrie Irving eftir leik gegn Brooklyn Nets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Brooklyn vann leikinn, 126-141. Stuðningsmaðurinn kastaði flöskunni í átt að Irving þegar hann gekk af velli. Sem betur fer hitti hann ekki Irving með flöskunni. Hann var í kjölfarið handtekinn og á von á lífstíðarbanni frá TD Garden, heimavelli Boston. Þetta er ekki fyrsta dæmið um slæma hegðun stuðningsmanna í úrslitakeppni NBA. Stuðningsmaður Philadelphia 76ers sturtaði poppkorni yfir Russell Westbrook, leikmann Washington Wizards, hrækt var á Trae Young, leikmann Atlanta Hawks, og þrír stuðningsmenn Utah Jazz voru fjarlægðir eftir að hafa hrópað ókvæðisorð að fjölskyldu Jas Morant, leikmanns Memphis Grizzlies. Irving, sem skoraði 39 stig og tók ellefu fráköst gegn sínum gömlu félögum í nótt, er kominn með nóg af hegðun stuðningsmannanna. „Þetta hefur verið svona lengi, með undirliggjandi rasisma og koma fram við fólk eins og þetta sé dýragarður,“ sagði Irving sem lék með Boston á árunum 2017-19. Kevin Durant, sem skoraði 42 stig, tók í sama streng og Irving varðandi hegðun stuðningsmannnanna. „Við erum ekki dýr og erum ekki í sirkus. Að fara á leik snýst ekki bara um þig sem stuðningsmann. Þú verður að bera virðingu fyrir leiknum,“ sagði Durant. Brooklyn er 3-1 yfir í einvíginu gegn Boston og vantar aðeins einn sigur í viðbót til að komast í undanúrslit Austurdeildarinnar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Sjá meira
Stuðningsmaðurinn kastaði flöskunni í átt að Irving þegar hann gekk af velli. Sem betur fer hitti hann ekki Irving með flöskunni. Hann var í kjölfarið handtekinn og á von á lífstíðarbanni frá TD Garden, heimavelli Boston. Þetta er ekki fyrsta dæmið um slæma hegðun stuðningsmanna í úrslitakeppni NBA. Stuðningsmaður Philadelphia 76ers sturtaði poppkorni yfir Russell Westbrook, leikmann Washington Wizards, hrækt var á Trae Young, leikmann Atlanta Hawks, og þrír stuðningsmenn Utah Jazz voru fjarlægðir eftir að hafa hrópað ókvæðisorð að fjölskyldu Jas Morant, leikmanns Memphis Grizzlies. Irving, sem skoraði 39 stig og tók ellefu fráköst gegn sínum gömlu félögum í nótt, er kominn með nóg af hegðun stuðningsmannanna. „Þetta hefur verið svona lengi, með undirliggjandi rasisma og koma fram við fólk eins og þetta sé dýragarður,“ sagði Irving sem lék með Boston á árunum 2017-19. Kevin Durant, sem skoraði 42 stig, tók í sama streng og Irving varðandi hegðun stuðningsmannnanna. „Við erum ekki dýr og erum ekki í sirkus. Að fara á leik snýst ekki bara um þig sem stuðningsmann. Þú verður að bera virðingu fyrir leiknum,“ sagði Durant. Brooklyn er 3-1 yfir í einvíginu gegn Boston og vantar aðeins einn sigur í viðbót til að komast í undanúrslit Austurdeildarinnar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Sjá meira