Seinni bylgjan: Var ÍBV sátt með tap í Krikanum? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2021 15:01 ÍBV tapaði með tveggja marka mun gegn FH í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta. Vísir/Vilhelm ÍBV tapaði með tveggja marka mun gegn FH í lokaumferð Olís-deildar karla. Það þýðir að liðin mætast á nýjan leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. „Ég veit ekki hvað, þeir tóku 70 sekúndur í þessa sókn. Voru ótrúlegar slakir einhvern veginn,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, þáttastjórnandi Seinni bylgjunnar um eina af lokasóknum leiksins þegar ÍBV var tveimur mörkum undir. „Sóknarleikurinn þeirra gengur ekki smurt yfir höfuð. Maður hefur það á tilfinningunni að hver og einn þurfi að dripla boltanum allavega einu sinni,“ bætti Rúnar Sigtryggsson við. „Hákon Daði [Styrmisson] svo langt framhjá. Sem er frekar ólíkt honum. Umræðan, eftir þennan leik, er að ÍBV hafi ekkert endilega viljað vinna,“ sagði Henry Birgir og beindi þeirri pælingu til Rúnars. „Þeim hefur örugglega litist best á FH [af liðunum í 8-liða úrslitum]. Því þeim hefur gengið vel síðustu ár gegn FH. Á móti kemur að leiðin þar á eftir er annað hvort Valur eða KA,“ sagði Rúnar áður en Henry bætti við „það væru ekki Haukar næst, það er liðið sem menn eru að reyna að forðast og 7. sæti gerir það að verkum að þeir fari ekki í Haukana næst.“ Umræðu Seinni bylgjunnar um tap ÍBV í Kaplakrika og rimmu liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla má sjá hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Tapaði ÍBV viljandi? Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Seinni bylgjan ÍBV Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
„Ég veit ekki hvað, þeir tóku 70 sekúndur í þessa sókn. Voru ótrúlegar slakir einhvern veginn,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, þáttastjórnandi Seinni bylgjunnar um eina af lokasóknum leiksins þegar ÍBV var tveimur mörkum undir. „Sóknarleikurinn þeirra gengur ekki smurt yfir höfuð. Maður hefur það á tilfinningunni að hver og einn þurfi að dripla boltanum allavega einu sinni,“ bætti Rúnar Sigtryggsson við. „Hákon Daði [Styrmisson] svo langt framhjá. Sem er frekar ólíkt honum. Umræðan, eftir þennan leik, er að ÍBV hafi ekkert endilega viljað vinna,“ sagði Henry Birgir og beindi þeirri pælingu til Rúnars. „Þeim hefur örugglega litist best á FH [af liðunum í 8-liða úrslitum]. Því þeim hefur gengið vel síðustu ár gegn FH. Á móti kemur að leiðin þar á eftir er annað hvort Valur eða KA,“ sagði Rúnar áður en Henry bætti við „það væru ekki Haukar næst, það er liðið sem menn eru að reyna að forðast og 7. sæti gerir það að verkum að þeir fari ekki í Haukana næst.“ Umræðu Seinni bylgjunnar um tap ÍBV í Kaplakrika og rimmu liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla má sjá hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Tapaði ÍBV viljandi? Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Seinni bylgjan ÍBV Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira