Viðskipti innlent

Birna María ráðin til Branden­burg

Atli Ísleifsson skrifar
Birna María Másdóttir.
Birna María Másdóttir. Brandenburg

Auglýsingastofan Brandenburg hefur ráðið Birnu Maríu Másdóttur í starf samfélagsmiðlaráðgjafa.

Í tilkynningu segir að Birna María hafi víðtæka reynslu af gerð efnis fyrir samfélagsmiðla og hafi áður starfað sem samfélagsmiðlastjóri á Útvarpi 101.

„Þá hefur Birna María látið mikið til sín taka í sjónvarpi, þróaði hugmyndina og skrifar þættina GYM sem sýndir eru á Stöð 2 og sá um dagskrárgerð og umsjón í þáttunum Bibba flýgur og Áttavillt sem hlutu tilnefningu til Eddunnar 2021,“ segir í tilkynningunni.

Alls starfa um þrjátíu manns hjá Brandenburg.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
KVIKA
3,12
25
452.643
SJOVA
2,27
25
193.534
ARION
2,16
46
1.361.687
MAREL
2,04
39
582.450
SIMINN
1,85
14
350.533

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SKEL
-2,34
2
3.406
ICESEA
-1,18
7
13.751
BRIM
0
6
15.074
ORIGO
0
4
13.235
EIM
0
9
215.249
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.