Fimm KR-ingar hafa hitt betur fyrir utan þriggja stiga línuna en innan hennar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2021 14:30 Matthías Orri Sigurðarson er einn af þeim í KR-liðinu sem hafa hitt miklu betri fyrir utan þriggja stiga línuna en innan hennar. Vísir/Bára KR-ingar hafa skotið Valsmenn næstum því í kaf í fyrstu þremur leikjum liðanna í átta liða úrslitum Domino's deildar karla í körfubolta og vantar bara einn sigur í viðbót til að senda Valsliðið í sumarfrí. Þriggja stiga nýting KR-liðsins hefur verið mögnuð en allt liðið hefur hitt úr helmingi þriggja stiga skota sinna í fyrstu þremur leikjunum. Í leikjunum sem hafa unnist á Hlíðarenda hafa KR-ingar nýtt 34 af 61 þriggja stiga skoti sínu sem gerir ótrúlega 56 prósent nýtingu. Það er því ekkert skrýtið að KR-liðið hafi unnið báða þessa leiki sem slíkri hittni. Nú er svo komið að fimm leikmenn liðsins hafa nýtt betur skotin sín fyrir utan þriggja stiga línuna en innan hennar. Allt eru þetta leikmenn í mikilvægum hlutverkum í liðinu og þar á meðal eru þrír allra bestu leikmenn liðsins. Matthías Orri Sigurðarson hefur þannig hitt 31 prósenti betur úr þriggja stiga skotum sínum en þeim sem hann tekur mun nær körfunni. Það munar líka 23 prósentum á þriggja stiga og tveggja stiga skotnýtingu Brandon Joseph Nazione en bæði Matthías og Nazione eru með sjötíu prósent þriggja stiga nýtingu í fyrstu þremur leikjunum á móti Val. Tyler Sabin er búinn að taka 23 þriggja stiga skot í leikjunum þremur en hann státar samt af 61 prósent skotnýtingu fyrir utan og það er tveimur prósentum betri nýting hjá honum en í tveggja stiga skotunum. Hér fyrir neðan má sjá þessa fimm öflugu leikmenn sem hafa hitt betur fyrir utan þriggja stiga línuna en þegar þeir fara nær körfunni. Betri af lengra færi í einvíginu á móti Val: Tyler Sabin Tveggja stiga skotnýting: 59% Þriggja stiga skotnýting: 61% Brandon Joseph Nazione Tveggja stiga skotnýting: 47% Þriggja stiga skotnýting: 70% Matthías Orri Sigurðarson Tveggja stiga skotnýting: 40% Þriggja stiga skotnýting: 71% Jakob Örn Sigurðarson Tveggja stiga skotnýting: 25% Þriggja stiga skotnýting: 38% Björn Kristjánsson Tveggja stiga skotnýting: 0% Þriggja stiga skotnýting: 67% Dominos-deild karla KR Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira
Þriggja stiga nýting KR-liðsins hefur verið mögnuð en allt liðið hefur hitt úr helmingi þriggja stiga skota sinna í fyrstu þremur leikjunum. Í leikjunum sem hafa unnist á Hlíðarenda hafa KR-ingar nýtt 34 af 61 þriggja stiga skoti sínu sem gerir ótrúlega 56 prósent nýtingu. Það er því ekkert skrýtið að KR-liðið hafi unnið báða þessa leiki sem slíkri hittni. Nú er svo komið að fimm leikmenn liðsins hafa nýtt betur skotin sín fyrir utan þriggja stiga línuna en innan hennar. Allt eru þetta leikmenn í mikilvægum hlutverkum í liðinu og þar á meðal eru þrír allra bestu leikmenn liðsins. Matthías Orri Sigurðarson hefur þannig hitt 31 prósenti betur úr þriggja stiga skotum sínum en þeim sem hann tekur mun nær körfunni. Það munar líka 23 prósentum á þriggja stiga og tveggja stiga skotnýtingu Brandon Joseph Nazione en bæði Matthías og Nazione eru með sjötíu prósent þriggja stiga nýtingu í fyrstu þremur leikjunum á móti Val. Tyler Sabin er búinn að taka 23 þriggja stiga skot í leikjunum þremur en hann státar samt af 61 prósent skotnýtingu fyrir utan og það er tveimur prósentum betri nýting hjá honum en í tveggja stiga skotunum. Hér fyrir neðan má sjá þessa fimm öflugu leikmenn sem hafa hitt betur fyrir utan þriggja stiga línuna en þegar þeir fara nær körfunni. Betri af lengra færi í einvíginu á móti Val: Tyler Sabin Tveggja stiga skotnýting: 59% Þriggja stiga skotnýting: 61% Brandon Joseph Nazione Tveggja stiga skotnýting: 47% Þriggja stiga skotnýting: 70% Matthías Orri Sigurðarson Tveggja stiga skotnýting: 40% Þriggja stiga skotnýting: 71% Jakob Örn Sigurðarson Tveggja stiga skotnýting: 25% Þriggja stiga skotnýting: 38% Björn Kristjánsson Tveggja stiga skotnýting: 0% Þriggja stiga skotnýting: 67%
Betri af lengra færi í einvíginu á móti Val: Tyler Sabin Tveggja stiga skotnýting: 59% Þriggja stiga skotnýting: 61% Brandon Joseph Nazione Tveggja stiga skotnýting: 47% Þriggja stiga skotnýting: 70% Matthías Orri Sigurðarson Tveggja stiga skotnýting: 40% Þriggja stiga skotnýting: 71% Jakob Örn Sigurðarson Tveggja stiga skotnýting: 25% Þriggja stiga skotnýting: 38% Björn Kristjánsson Tveggja stiga skotnýting: 0% Þriggja stiga skotnýting: 67%
Dominos-deild karla KR Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira