Leikjavísir

Mánudagssreymið: Strákarnir breyta til og kíkja í frisbígolf

Samúel Karl Ólason skrifar
FOLF

Strákarnir í GameTíví ætla að bregða út af vananum mánudagsstreymi kvöldsins. Þá munu þeir nefnilega sjást á almannafæri, mögulega í fyrsta sinn í rúmt ár, og skella sér í frisbígolf.

Óljóst er hvernig hreina loftið og útivisitin mun fara með strákana. Þrátt fyrir litla reynslu meðal flestra þeirra, stefna þeir þó ótrauðir á W, ef svo má að orði komast.

Gamanið hefst klukkan átta í spilaranum hér að neðan, á Stöð 2 eSport og Twitchrás GameTíví.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.