BBQ kóngurinn: Reykt Texas-kalkúnabringa með BBQ-sinnepssósu Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 7. maí 2021 15:03 Girnileg grilluð kalkúnabringa að hætti BBQ-kóngsins. Skjáskot „Þessi er algjört æði. Auðvitað er ekki nauðsynlegt að reykja bringuna en ég mæli eindregið með því. Ef ég á afgang sneiði ég bringuna þunnt niður í álegg sem er fullkomið á samlokur,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í sjónvarpsþættinum BBQ-kóngurinn sem sýndur var á Stöð 2 nú fyrr í vetur. Hér fyrir neðan er hægt að sjá klippu og uppskrift frá fyrsta þætti BBQ-kóngsins þar sem Alfreð töfrar fram grinilega grillaða kalkúnabringu. Klippa: Reykt Texas-kalkúnabringa með BBQ-sinnepssósu Reykt Texas-kalkúnabringa með BBQ-sinnepssósu Kalkúnabringa 700 g kalkúnabringa 100 g smjör 2 hlutar pipar og 1 hluti salt 1 lófafylli af eplaviðarspæni BBQ-sinnepssósaa Aðferð Kyndið grillið í 110 gráður. Blandið saman salti og pipar og kryddið bringuna vel. Setjið bringuna á grillið á óbeinan hita og setjið eplaviðarspæni beint á kolin eða í reykbox. Reykið bringuna í 30 mínútur og pakkið henni svo inn í þykkt lag af álpappír ásamt 100 grömmum af smjöri. Eldið í 1½ tíma eða þar til hún hefur náð 70 gráðum í kjarnhita. Takið bringuna af grillinu og leyfið henni að hvíla í álpappírnum í 30-60 mínútur. BBQ-sinnepssósa - passar einstaklega vel með kalkún 1 dl gult sinnep 1 dl dökkur púðursykur ½ dl edik 2 tsk Worchestersósa 1 tsk salt 1 tsk nýmalaður svartur pipar Aðferð 1. Blandið öllum hráefnunum saman í skál og smakkið til með salti og pipar. Fyrir áhugasama er hægt að nálgasta alla þætti BBQ kóngsins á Stöð 2+. Matur Uppskriftir Grillréttir BBQ kóngurinn Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fleiri fréttir Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Hér fyrir neðan er hægt að sjá klippu og uppskrift frá fyrsta þætti BBQ-kóngsins þar sem Alfreð töfrar fram grinilega grillaða kalkúnabringu. Klippa: Reykt Texas-kalkúnabringa með BBQ-sinnepssósu Reykt Texas-kalkúnabringa með BBQ-sinnepssósu Kalkúnabringa 700 g kalkúnabringa 100 g smjör 2 hlutar pipar og 1 hluti salt 1 lófafylli af eplaviðarspæni BBQ-sinnepssósaa Aðferð Kyndið grillið í 110 gráður. Blandið saman salti og pipar og kryddið bringuna vel. Setjið bringuna á grillið á óbeinan hita og setjið eplaviðarspæni beint á kolin eða í reykbox. Reykið bringuna í 30 mínútur og pakkið henni svo inn í þykkt lag af álpappír ásamt 100 grömmum af smjöri. Eldið í 1½ tíma eða þar til hún hefur náð 70 gráðum í kjarnhita. Takið bringuna af grillinu og leyfið henni að hvíla í álpappírnum í 30-60 mínútur. BBQ-sinnepssósa - passar einstaklega vel með kalkún 1 dl gult sinnep 1 dl dökkur púðursykur ½ dl edik 2 tsk Worchestersósa 1 tsk salt 1 tsk nýmalaður svartur pipar Aðferð 1. Blandið öllum hráefnunum saman í skál og smakkið til með salti og pipar. Fyrir áhugasama er hægt að nálgasta alla þætti BBQ kóngsins á Stöð 2+.
Matur Uppskriftir Grillréttir BBQ kóngurinn Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fleiri fréttir Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira