Segir Valsmenn þá einu sem geta stoppað Keflvíkinga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2021 23:01 Að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds eru Keflvíkingar langlíklegastir til að verða Íslandsmeistarar. vísir/vilhelm Teitur Örlygsson segir að Valur sé eina liðið sem geti ógnað Keflavík í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta. Síðasta spurningin sem var lögð fyrir þá Teit og Hermann Hauksson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær var hvort eitthvað lið gæti stöðvað deildarmeistara Keflavíkur. Báðir eru á því að Keflvíkingar séu langsigurstranglegastir í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. „Mér finnst yfirburðir Keflavíkur gríðarlegir. Þeir eru með svo svakalega sterkt byrjunarlið og fá gæja inn af bekknum sem koma með sprengjur og spútnik og halda tempói. Í gær [í fyrradag] tóku þeir Tindastól sannfærandi án Harðar Axels [Vilhjálmssonar] sem sýndi mér enn meira hversu sterkir þeir eru. Í augnablikinu sé ég ekkert lið skáka þeim,“ sagði Hermann. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Framlengingin Teitur tók undir með Hermanni en útilokar þó ekki að Valsmenn geti strítt Keflvíkingum. „Ég er sammála þessu. KR átti ljómandi leik um daginn í Keflavík þar sem Keflvíkingar sýndu styrk sinn og líka á Sauðárkróki. Ég held að Valur sé eina liðið sem henti gegn Keflavík því þeir spila svo hægan bolta sem hentar Val. Og Valur er með kíló og sentímetra gegn þessum stóru strákum,“ sagði Teitur. Framlenginguna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Keflavík ÍF Valur Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Teitur: Ekki reyna að segja mér Óli að þú æfir þetta ekki Grindvíkingar tryggðu sér dramatískan sigur á KR-ingum í DHL-höllinni á sunnudagskvöldið þökk sé ótrúlegu skoti fyrirliðans Ólafs Ólafssonar frá miðju. 4. maí 2021 14:31 Kostuleg salsaspor dómara á Sauðárkróki Körfuboltadómarinn Helgi Jónsson stal senunni í leik Tindastóls og Keflavíkur með liprum danssporum, þegar liðin áttust við í Dominos-deild karla á sunnudagskvöld. 4. maí 2021 12:00 Mest lesið Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Sjá meira
Síðasta spurningin sem var lögð fyrir þá Teit og Hermann Hauksson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær var hvort eitthvað lið gæti stöðvað deildarmeistara Keflavíkur. Báðir eru á því að Keflvíkingar séu langsigurstranglegastir í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. „Mér finnst yfirburðir Keflavíkur gríðarlegir. Þeir eru með svo svakalega sterkt byrjunarlið og fá gæja inn af bekknum sem koma með sprengjur og spútnik og halda tempói. Í gær [í fyrradag] tóku þeir Tindastól sannfærandi án Harðar Axels [Vilhjálmssonar] sem sýndi mér enn meira hversu sterkir þeir eru. Í augnablikinu sé ég ekkert lið skáka þeim,“ sagði Hermann. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Framlengingin Teitur tók undir með Hermanni en útilokar þó ekki að Valsmenn geti strítt Keflvíkingum. „Ég er sammála þessu. KR átti ljómandi leik um daginn í Keflavík þar sem Keflvíkingar sýndu styrk sinn og líka á Sauðárkróki. Ég held að Valur sé eina liðið sem henti gegn Keflavík því þeir spila svo hægan bolta sem hentar Val. Og Valur er með kíló og sentímetra gegn þessum stóru strákum,“ sagði Teitur. Framlenginguna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Valur Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Teitur: Ekki reyna að segja mér Óli að þú æfir þetta ekki Grindvíkingar tryggðu sér dramatískan sigur á KR-ingum í DHL-höllinni á sunnudagskvöldið þökk sé ótrúlegu skoti fyrirliðans Ólafs Ólafssonar frá miðju. 4. maí 2021 14:31 Kostuleg salsaspor dómara á Sauðárkróki Körfuboltadómarinn Helgi Jónsson stal senunni í leik Tindastóls og Keflavíkur með liprum danssporum, þegar liðin áttust við í Dominos-deild karla á sunnudagskvöld. 4. maí 2021 12:00 Mest lesið Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Sjá meira
Teitur: Ekki reyna að segja mér Óli að þú æfir þetta ekki Grindvíkingar tryggðu sér dramatískan sigur á KR-ingum í DHL-höllinni á sunnudagskvöldið þökk sé ótrúlegu skoti fyrirliðans Ólafs Ólafssonar frá miðju. 4. maí 2021 14:31
Kostuleg salsaspor dómara á Sauðárkróki Körfuboltadómarinn Helgi Jónsson stal senunni í leik Tindastóls og Keflavíkur með liprum danssporum, þegar liðin áttust við í Dominos-deild karla á sunnudagskvöld. 4. maí 2021 12:00