Dujshebaev fékk sex leikja bann fyrir æðiskast Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2021 12:01 Talant Dujshebaev er mikill skaphundur. epa/Piotr Polak Talant Dujshebaev, þjálfari Sigvalda Guðjónssonar og Hauks Þrastarsonar hjá Kielce, hefur verið dæmdur í sex leikja bann í pólsku bikarkeppninni fyrir framkomu sína í leik gegn Wisla Plock fyrr í þessum mánuði. Þá fékk Dujshebaev væna sekt. Leikurinn gegn Wisla Plock var í undanúrslitum pólsku bikarkeppninnar. Dujshebaev reiddist mjög eftir að brotið var á syni hans, Daniel. Þjálfarinn reifst og skammaðist og lét bæði dómara leiksins og eftirlitsmann heyra það. Dujshebaev fékk rautt spjald fyrir og þurfti að fá sér sæti í stúkunni. Þar hélt hann áfram mótmælum allt þar til leik lauk. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. Trwa " w i t a Wojna" Ta ant Dujszebajew pokaza co znaczy gor ca krew #tvpsport Mecz @kielcehandball @SPRWisla ogl dajcie tu https://t.co/2BLFL6athY pic.twitter.com/eBX0D2OjEl— TVP SPORT (@sport_tvppl) March 18, 2021 Kielce vann leikinn, 29-27, en Sigvaldi skoraði þrjú mörk í honum. Haukur er enn frá vegna meiðsla. Dujshebaev stýrir Kielce ekki gegn Tarnów í úrslitaleik bikarkeppninnar þar sem pólska handknattleikssambandið hefur dæmt hann í sex leikja bann í bikarkeppninni. Þá fékk hann hundrað þúsund króna sekt. Handbolti.is greindi frá. Dujshebaev hefur stýrt Kielce síðan 2014 og gert liðið fimm sinnum að pólskum meisturum. Þá vann Kielce Meistaradeild Evrópu 2016. Tveir synir Dujshebaevs leika með Kielce, áðurnefndur Daniel og eldri bróðir hans, Alex. Þeir eru báðir í spænska landsliðinu. Pólski handboltinn Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Fleiri fréttir Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Sjá meira
Leikurinn gegn Wisla Plock var í undanúrslitum pólsku bikarkeppninnar. Dujshebaev reiddist mjög eftir að brotið var á syni hans, Daniel. Þjálfarinn reifst og skammaðist og lét bæði dómara leiksins og eftirlitsmann heyra það. Dujshebaev fékk rautt spjald fyrir og þurfti að fá sér sæti í stúkunni. Þar hélt hann áfram mótmælum allt þar til leik lauk. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. Trwa " w i t a Wojna" Ta ant Dujszebajew pokaza co znaczy gor ca krew #tvpsport Mecz @kielcehandball @SPRWisla ogl dajcie tu https://t.co/2BLFL6athY pic.twitter.com/eBX0D2OjEl— TVP SPORT (@sport_tvppl) March 18, 2021 Kielce vann leikinn, 29-27, en Sigvaldi skoraði þrjú mörk í honum. Haukur er enn frá vegna meiðsla. Dujshebaev stýrir Kielce ekki gegn Tarnów í úrslitaleik bikarkeppninnar þar sem pólska handknattleikssambandið hefur dæmt hann í sex leikja bann í bikarkeppninni. Þá fékk hann hundrað þúsund króna sekt. Handbolti.is greindi frá. Dujshebaev hefur stýrt Kielce síðan 2014 og gert liðið fimm sinnum að pólskum meisturum. Þá vann Kielce Meistaradeild Evrópu 2016. Tveir synir Dujshebaevs leika með Kielce, áðurnefndur Daniel og eldri bróðir hans, Alex. Þeir eru báðir í spænska landsliðinu.
Pólski handboltinn Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Fleiri fréttir Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Sjá meira