Leikjavísir

Yfirtakan: Hreyrim skellir sér í Overwatch

Samúel Karl Ólason skrifar
yfirtaka hreiðar

Hreiðar Hreyrim mun taka yfir Twitchrás GameTíví í kvöld og spila Overwatch með liði sínu; Musteri Stykkishólms.

Hreiðar keppi í Overwatch með Musteri Stykkishólms og spilar einnig aðra leiki eins og GTA Online. Þar segist hann og meðspilarar hans speedruna rán í leiknum, það gangi þó misvel.

Í kvöld mun hann og félagar hans þó spila hinn vinsæla fjölspilunarleik Overwatch.

Gamanið hefst klukkan átta á Twitchrás GameTíví.

Það er yfirtaka í GameTíví í kvöld, en þá mætir Hreiðar Páll Ársælsson með liði sínu Musteri Stykkishólms og vaða í...

Posted by GameTíví on Wednesday, 17 March 2021Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.