Körfuboltakvöld um Styrmi Snæ: „Þetta er bara allur helvítis pakkinn“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. mars 2021 14:02 Styrmir Snær [nr. 34] átti stórbrotinn leik er Þór Þorlákshöfn sótti sigur í Hafnafjörð. Vísir/Hulda Margrét Styrmir Snær Þrastarson, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var til umræðu í síðasta þætti Dominos Körfuboltakvölds og ekki í fyrsta skipti. Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Teitur Örlygsson og Benedikt Guðmundsson fóru yfir frammistöðu hins 19 ára gamla Styrmis í sigri Þórsara á Haukum í síðustu umferð. „Hann kann að taka réttu skrefin. Hann er ekkert sá fljótasti. Hann er náttúrulega fljótur miðað við stærð, hann er íþróttamaður,“ sagði Teitur Örlygsson eftir að Kjartan Atli spurði af hverju Styrmir Snær ætti svona auðveld með að skora. Teitur og Kjartan hrósuðu svo Styrmi enn frekar. „Hann er alltaf settur á Bandaríkjamanninn í hinu liðinu. Hann var kominn með 35 framlagspunkta í þriðja leikhluta. Hann er 19 ára í deild sem stútfull af atvinnumönnum og er einn af bestu leikmönnum deildarinnar, þetta er magnað.“ „Þetta er ótrúlegt. Hann verður bara betri með hverjum einasta leik sem hann spilar. Hann var betri í þessum leik heldur en síðasta leik og síðan þar á undan. Hann skorar 32 stig og klikkar á tveimur skotum í leiknum. Hann er alltaf að taka góð skot, sáum hann skora úr hraðaupphlaupum, hann er að pósta upp. Hann tekur „drævin“ og treður, Hann tekur skot utan af velli. Þetta er bara allur helvítis pakkinn,“ bætti Benedikt Guðmundsson við. Stigin 32 sem Styrmir Snær skoraði er það mesta sem íslenskur leikmaður hefur gert í leik í vetur. Collin Pryor og Logi Gunnarsson koma þar á eftir með 30 stig. Þá hefur enginn íslenskur leikmaður verið með fleiri framlagspunkta en Styrmir Snær í einum og sama leiknum en hann endaði með 38 slíka. Kristófer Acox, leikmaður Vals, hefur einnig náð því. Umræðu Körfuboltakvölds um undrið frá Þorlákshöfn má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Fóru fögrum orðum um Styrmi Snæ Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Þór Þorlákshöfn Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Sjá meira
Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Teitur Örlygsson og Benedikt Guðmundsson fóru yfir frammistöðu hins 19 ára gamla Styrmis í sigri Þórsara á Haukum í síðustu umferð. „Hann kann að taka réttu skrefin. Hann er ekkert sá fljótasti. Hann er náttúrulega fljótur miðað við stærð, hann er íþróttamaður,“ sagði Teitur Örlygsson eftir að Kjartan Atli spurði af hverju Styrmir Snær ætti svona auðveld með að skora. Teitur og Kjartan hrósuðu svo Styrmi enn frekar. „Hann er alltaf settur á Bandaríkjamanninn í hinu liðinu. Hann var kominn með 35 framlagspunkta í þriðja leikhluta. Hann er 19 ára í deild sem stútfull af atvinnumönnum og er einn af bestu leikmönnum deildarinnar, þetta er magnað.“ „Þetta er ótrúlegt. Hann verður bara betri með hverjum einasta leik sem hann spilar. Hann var betri í þessum leik heldur en síðasta leik og síðan þar á undan. Hann skorar 32 stig og klikkar á tveimur skotum í leiknum. Hann er alltaf að taka góð skot, sáum hann skora úr hraðaupphlaupum, hann er að pósta upp. Hann tekur „drævin“ og treður, Hann tekur skot utan af velli. Þetta er bara allur helvítis pakkinn,“ bætti Benedikt Guðmundsson við. Stigin 32 sem Styrmir Snær skoraði er það mesta sem íslenskur leikmaður hefur gert í leik í vetur. Collin Pryor og Logi Gunnarsson koma þar á eftir með 30 stig. Þá hefur enginn íslenskur leikmaður verið með fleiri framlagspunkta en Styrmir Snær í einum og sama leiknum en hann endaði með 38 slíka. Kristófer Acox, leikmaður Vals, hefur einnig náð því. Umræðu Körfuboltakvölds um undrið frá Þorlákshöfn má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Fóru fögrum orðum um Styrmi Snæ Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Þór Þorlákshöfn Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Sjá meira