Selur allar vörur á 100 krónur og hefur ekki þurft að sækja í reynslubanka pabba síns Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. mars 2021 12:02 Stefán Franz Jónsson, eigandi 100kr.is, er sonur kaupsýslumannsins Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, sem sjálfur átti dollaraverslanir í Bandaríkjunum um aldamótin. Aðsend „Þú sérð ekki oft þetta verð, hundrað krónur fyrir allt. Og það er búið að vera mjög mikið að gera,“ segir Stefán Franz Jónsson, stofnandi verslunarinnar 100kr.is í samtali við Vísi. Verslunin ber nafn með rentu – allar vörur sem þar eru til sölu kosta 100 krónur. Stefán er 23 ára og hefur lengst af búið í Bandaríkjunum, þar sem hann útskrifaðist með BS-próf í hagfræði og viðskiptum. Hann segir að hugmyndin að 100kr.is hafi kviknað út frá svokölluðum „Dollar stores“ sem algengar eru vestanhafs, þar sem allar vörur kosta yfirleitt einn bandaríkjadal. Undirbúningur hófst svo í janúar og verslunin opnaði nú í mars. Hún er eingöngu vefverslun en er með bækistöðvar á Fosshálsi. Íslendingar æstir í góðan díl En hvernig gengur það upp að bjóða svona lágt verð hér á Íslandi? Stefán kveðst hafa farið á stúfana og keypt upp vörulagera. „Það eru oft fullir lagerar, vörurnar kannski „out of season“ eða matvörur sem eru að nálgast síðasta söludag.“ Stefán segir verslunina hafa gengið afar vel og margt hafi þegar selst upp. „Mér líður eins og fólk sé glatt því að á Íslandi er allt svo svakalega dýrt og þegar fólk sér góðan díl er það æst í að nýta sér hann,“ segir Stefán. „Og svo er spurningin, þegar við erum búin með vörurnar hér, hvert næsta skref er. Nú er ég að horfa í kringum mig og spyrjast fyrir.“ Ekki þurft að sækja í reynslubankann hjá pabba Faðir Stefáns er kaupsýslumaðurinn Jón Ásgeir Jóhannesson, sem meðal annars rak dollaraverslanir í Bandaríkjunum undir merkjum Bill‘s dollar stores og Bonus dollar stores um aldamótin. Stefán segir að hann hafi hingað til ekki sótt í reynslubanka pabba síns í þessum efnum. „Hann er náttúrulega mjög mikið „Bónus“ og gerði það sjálfur svo hann hefur hvatt mig mikið til að prófa þetta. Hann hefur ekki hjálpað beint en ef þetta gengur vel er aldrei að vita hvað gerist.“ Neytendur Verslun Mest lesið Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Sjá meira
Stefán er 23 ára og hefur lengst af búið í Bandaríkjunum, þar sem hann útskrifaðist með BS-próf í hagfræði og viðskiptum. Hann segir að hugmyndin að 100kr.is hafi kviknað út frá svokölluðum „Dollar stores“ sem algengar eru vestanhafs, þar sem allar vörur kosta yfirleitt einn bandaríkjadal. Undirbúningur hófst svo í janúar og verslunin opnaði nú í mars. Hún er eingöngu vefverslun en er með bækistöðvar á Fosshálsi. Íslendingar æstir í góðan díl En hvernig gengur það upp að bjóða svona lágt verð hér á Íslandi? Stefán kveðst hafa farið á stúfana og keypt upp vörulagera. „Það eru oft fullir lagerar, vörurnar kannski „out of season“ eða matvörur sem eru að nálgast síðasta söludag.“ Stefán segir verslunina hafa gengið afar vel og margt hafi þegar selst upp. „Mér líður eins og fólk sé glatt því að á Íslandi er allt svo svakalega dýrt og þegar fólk sér góðan díl er það æst í að nýta sér hann,“ segir Stefán. „Og svo er spurningin, þegar við erum búin með vörurnar hér, hvert næsta skref er. Nú er ég að horfa í kringum mig og spyrjast fyrir.“ Ekki þurft að sækja í reynslubankann hjá pabba Faðir Stefáns er kaupsýslumaðurinn Jón Ásgeir Jóhannesson, sem meðal annars rak dollaraverslanir í Bandaríkjunum undir merkjum Bill‘s dollar stores og Bonus dollar stores um aldamótin. Stefán segir að hann hafi hingað til ekki sótt í reynslubanka pabba síns í þessum efnum. „Hann er náttúrulega mjög mikið „Bónus“ og gerði það sjálfur svo hann hefur hvatt mig mikið til að prófa þetta. Hann hefur ekki hjálpað beint en ef þetta gengur vel er aldrei að vita hvað gerist.“
Neytendur Verslun Mest lesið Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent