Jón Arnór um Pavel: „Hann er orðinn faðir og nú skilur hann þetta loksins!“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. febrúar 2021 10:00 Jón Arnór var eðlilega léttur eftir sigurinn á föstudagskvöldið. vísir/skjáskot/stöð 2 sport Valur vann Keflavík, nokkuð óvænt, í Domino’s deild karla á föstudagskvöldið. Jón Arnór Stefánsson, stórstjarna Vals, hrósaði Pavel Ermolinskij í hástert í leikslok fyrir frammistöðu Pavels á föstudaginn. Jón Arnór var til viðtals í Domino’s Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið þar sem hann ræddi sigurinn við þá Kjartan Atla Kjartansson, Sævar Sævarsson og Jón Halldór Eðvaldsson. „Pavel Ermolinksij nýbakaður faðir var stórkostlegur. Hann var frábær og gaman fá Bilic aftur í rhytma. Ótrúlega gaman að vinna og þetta er góð tilfinning loksins,“ sagði Jón Arnór. Aðspurður um muninn á góðum og lélegum Pavel svaraði Jón: „Hann getur verið drullu lélegur. Sérstaklega þegar hann er ekki í standi. Hann hefur ekki verið það og lendir í kálfameiðslum og var seinn í gang. En eins og alltaf, ég hef spilað með honum svo lengi, að þú hefur aldrei áhyggjur af honum. Hann kemur alltaf til baka.“ „Hann er svo samviskusamur að taka á því og gera það sem þarf að gera til að koma mér í stand á réttum tíma. Maður getur treyst á það. Hann er klókur, leiðtogi og gefur okkur margt. Þetta small saman í dag. Hann var stórkostlegur og varnarlega frábær og stjórnaði þessu frá A-Ö.“ Pavel varð faðir fyrir ekki svo löngu og Jón sló á létta strengi að það sé loksins hægt að ræða við Pavel. „Hann er orðinn faðir og nú skilur hann þetta loksins! Nú getur maður loksins farið að tala við hann á einhverju leveli. Þetta er allt frábært og hann er laufléttur og kátur, eins og við allir, en við höfum einblítt á það að halda í trúna; að við erum betri en við höfum verið að sýna. Við munum bæta okkur og vera góðir þegar það skiptir máli.“ Allt spjallið við Jón má sjá hér að neðan. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Jón Arnór um sigurinn á Keflavík Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Valur Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Jón Arnór var til viðtals í Domino’s Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið þar sem hann ræddi sigurinn við þá Kjartan Atla Kjartansson, Sævar Sævarsson og Jón Halldór Eðvaldsson. „Pavel Ermolinksij nýbakaður faðir var stórkostlegur. Hann var frábær og gaman fá Bilic aftur í rhytma. Ótrúlega gaman að vinna og þetta er góð tilfinning loksins,“ sagði Jón Arnór. Aðspurður um muninn á góðum og lélegum Pavel svaraði Jón: „Hann getur verið drullu lélegur. Sérstaklega þegar hann er ekki í standi. Hann hefur ekki verið það og lendir í kálfameiðslum og var seinn í gang. En eins og alltaf, ég hef spilað með honum svo lengi, að þú hefur aldrei áhyggjur af honum. Hann kemur alltaf til baka.“ „Hann er svo samviskusamur að taka á því og gera það sem þarf að gera til að koma mér í stand á réttum tíma. Maður getur treyst á það. Hann er klókur, leiðtogi og gefur okkur margt. Þetta small saman í dag. Hann var stórkostlegur og varnarlega frábær og stjórnaði þessu frá A-Ö.“ Pavel varð faðir fyrir ekki svo löngu og Jón sló á létta strengi að það sé loksins hægt að ræða við Pavel. „Hann er orðinn faðir og nú skilur hann þetta loksins! Nú getur maður loksins farið að tala við hann á einhverju leveli. Þetta er allt frábært og hann er laufléttur og kátur, eins og við allir, en við höfum einblítt á það að halda í trúna; að við erum betri en við höfum verið að sýna. Við munum bæta okkur og vera góðir þegar það skiptir máli.“ Allt spjallið við Jón má sjá hér að neðan. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Jón Arnór um sigurinn á Keflavík Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Valur Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira