Er spilakassi í þínu hverfi? Alma Hafsteinsdóttir skrifar 6. febrúar 2021 16:00 Vissir þú að á Íslandi eru 872 spilakassar? Fæstir gera sér grein fyrir því að við grunn- og menntaskóla er fjöldinn allur af spilakössum sem börnin okkar hafa greiðan aðgang að. Samtök áhugafólks um spilafíkn hafa bent á að eftirlit með spilakössum er í molum. Söluturnar og veitingastaðir hafa fjárhagslegan hag af því að vera með spilakassa, þeir fá borgað fyrir það! Við vitum að börn undir aldri eru að spila í þessum spilakössum og höfum við bent rekstraraðilum spilakassa á að ekki sé boðlegt að vera með spilakassa í umhverfi barna og í svona miklu návígi, en án árangurs. Á mörgum þessarra söluturna eru merkingar um að hér sé „Casino“ eða spilavíti. Er barnið þitt að fara í „Casino – spilavíti“ í hádegismat á skólatíma eða eftir skóla? Taktu þátt – taktu afstöðu með því að fara inn á lokum.is og hjálpaðu okkur að loka spilakössum til frambúðar. Hér er yfirlit yfir hve margir spilakassar eru hverju póstnúmeri, einnig getur þú farið inn á LOKUM.IS og séð hvar allir þessir spilakassar eru nákvæmlega staðsettir í hverju hverfi. Póstnúmer Fjöldi spilakassa 200 182 spilakassar 101 112 spilakassar 220 95 spilakassar 110 62 spilakassar 105 83 spilakassar 104 48 spilakassar 270 32 spilakassar 103 30 spilakassar 112 27 spilakassar 111 26 spilakassar 230 25 spilakassar 109 23 spilakassar 170 21 spilakassar 600 14 spilakassar 900 12 spilakassar 400 6 spilakassar 300 4 spilakassar 250 3 spilakassar 355 3 spilakassar 675 3 spilakassar 860 3 spilakassar 810 3 spilakassar 310 2 spilakassar 260 2 spilakassar 550 2 spilakassar 415 2 spilakassar 730 2 spilakassar 735 2 spilakassar 815 2 spilakassar 190 1 spilakassi 240 1 spilakassi 825 1 spilakassi Höfundur er formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn sem eru í forsvari fyrir lokum.is Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Alma Hafsteinsdóttir Fíkn Fjárhættuspil Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Ekkert heilbrigðiseftirlit á Íslandi? Pétur Halldórsson skrifar Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson skrifar Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason skrifar Skoðun Betri kvikmyndaskóli Þór Pálsson skrifar Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson skrifar Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Skoðun Samstarf um loftslagsmál og grænar lausnir Sigurður Hannesson,Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ástin er falleg Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar Sjá meira
Vissir þú að á Íslandi eru 872 spilakassar? Fæstir gera sér grein fyrir því að við grunn- og menntaskóla er fjöldinn allur af spilakössum sem börnin okkar hafa greiðan aðgang að. Samtök áhugafólks um spilafíkn hafa bent á að eftirlit með spilakössum er í molum. Söluturnar og veitingastaðir hafa fjárhagslegan hag af því að vera með spilakassa, þeir fá borgað fyrir það! Við vitum að börn undir aldri eru að spila í þessum spilakössum og höfum við bent rekstraraðilum spilakassa á að ekki sé boðlegt að vera með spilakassa í umhverfi barna og í svona miklu návígi, en án árangurs. Á mörgum þessarra söluturna eru merkingar um að hér sé „Casino“ eða spilavíti. Er barnið þitt að fara í „Casino – spilavíti“ í hádegismat á skólatíma eða eftir skóla? Taktu þátt – taktu afstöðu með því að fara inn á lokum.is og hjálpaðu okkur að loka spilakössum til frambúðar. Hér er yfirlit yfir hve margir spilakassar eru hverju póstnúmeri, einnig getur þú farið inn á LOKUM.IS og séð hvar allir þessir spilakassar eru nákvæmlega staðsettir í hverju hverfi. Póstnúmer Fjöldi spilakassa 200 182 spilakassar 101 112 spilakassar 220 95 spilakassar 110 62 spilakassar 105 83 spilakassar 104 48 spilakassar 270 32 spilakassar 103 30 spilakassar 112 27 spilakassar 111 26 spilakassar 230 25 spilakassar 109 23 spilakassar 170 21 spilakassar 600 14 spilakassar 900 12 spilakassar 400 6 spilakassar 300 4 spilakassar 250 3 spilakassar 355 3 spilakassar 675 3 spilakassar 860 3 spilakassar 810 3 spilakassar 310 2 spilakassar 260 2 spilakassar 550 2 spilakassar 415 2 spilakassar 730 2 spilakassar 735 2 spilakassar 815 2 spilakassar 190 1 spilakassi 240 1 spilakassi 825 1 spilakassi Höfundur er formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn sem eru í forsvari fyrir lokum.is
Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar
Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar