Toyota smíðar sjálfkeyrandi drift bíl með Stanford Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. janúar 2021 07:01 Toyota Supra að drifta sjálfri sér. Toyota hefur í samstarfi við Stanford Háskóla þróð og smíðað sjálfkeyrandi, driftandi Toyota Supra bifreið. Myndband af bílnum fylgir fréttinni. Verkfræðingar rannsóknarstofnunar Toyota og Stanford Háskóla hafa sett af stað verkefni sem snýst um þróun algríms eða reikniforrita sem herma eftir mannlegum akstursstíl. Toyota hefur bent á að flestir árekstrar gerist við hversdagslegar aðstæður. Aðrir árekstrar gerist við aðstæður þar sem bílar eru af einhverjum ástæðum komnir af þolmörkum. Þar af leiðandi er bíll sem getur gripið inn í þegar bíllinn er kominn í erfiðar aðstæður. Hugsunin er að bíllinn geti gripið inn í þegar ökumaður þarf að bregðast við örðum í umferðinni og bíllinn fer að renna til. Algrímurinn á að vera enn eitt tólið til að auka öryggi bifreiða. Toyota segir að þetta sé ein af þeim virku ökumannsaðstoðum sem Toyota sér fyrir sér að koma á markað. Ætlunin er að dreifa þekkingu sem verður til í þessu verkefni með öðrum bílaframleiðendum, til að auka öryggi á vegum úti. Prófessor Chris Gerdes segir að síðan 2008 hafi teymið hans „sótt innblástur frá mennskum kappakstursökumönnum þegar það þróar algrím sem gerir sjálfvirkum ökutækjum kleift að glíma við alvarlegustu neyðartilvik“. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Verkfræðingar rannsóknarstofnunar Toyota og Stanford Háskóla hafa sett af stað verkefni sem snýst um þróun algríms eða reikniforrita sem herma eftir mannlegum akstursstíl. Toyota hefur bent á að flestir árekstrar gerist við hversdagslegar aðstæður. Aðrir árekstrar gerist við aðstæður þar sem bílar eru af einhverjum ástæðum komnir af þolmörkum. Þar af leiðandi er bíll sem getur gripið inn í þegar bíllinn er kominn í erfiðar aðstæður. Hugsunin er að bíllinn geti gripið inn í þegar ökumaður þarf að bregðast við örðum í umferðinni og bíllinn fer að renna til. Algrímurinn á að vera enn eitt tólið til að auka öryggi bifreiða. Toyota segir að þetta sé ein af þeim virku ökumannsaðstoðum sem Toyota sér fyrir sér að koma á markað. Ætlunin er að dreifa þekkingu sem verður til í þessu verkefni með öðrum bílaframleiðendum, til að auka öryggi á vegum úti. Prófessor Chris Gerdes segir að síðan 2008 hafi teymið hans „sótt innblástur frá mennskum kappakstursökumönnum þegar það þróar algrím sem gerir sjálfvirkum ökutækjum kleift að glíma við alvarlegustu neyðartilvik“.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira