Finnur Freyr: Kaninn hjá KR var munurinn á liðunum Andri Már Eggertsson skrifar 18. janúar 2021 22:32 Finnur á hliðarlínunni í kvöld. vísir/vilhelm KR vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í kvöld á móti Val. Mikið var rætt og ritað fyrir leik um mörg vistaskipti KR-inga í Vals liðið. Leikurinn endaði 71 - 80 KR í vil og var Finnur Freyr þjálfari Vals þungur á brún eftir leikinn. „Við töpum þessum leik útaf því við gerðum of mörg mistök, þetta var mikið einbeitingar leysi sem við ræddum um að gera ekki síðan spiluðu KR bara betur en við í kvöld,” sagði Finnur. „Mér fannst við ekki nógu þolinmóðir að ráðast á þá á réttum stöðum, þeir fá hrós fyrir að spila vel þeir þétta mikið inn á teiginn og veðja á að þriggja stiga skotin klikki. Við fengum oft góð tækifæri en það mátti vera meiri yfirvinna í okkar aðgerðum sem hefði skilað sér í fleiri sóknar fráköstum,” sagði Finnur um leikskipulag KR. Hann benti á að leikhæfing spilaði inn í hvers vegna hans lið átti erfitt með skot nálægt körfunni. Jón Arnór virtist vera eini leikmaðurinn í liði Vals sem vildi vinna leikinn í fjórðaleikhluta ásamt Kristóferi. Finnur tók undir þetta og fannst sóknarleikur Vals eiga fá svör í restina og tók hann það á sig að geta ekki leyst það betur og kallaði eftir betri frammistöðu frá fleiri leikmönnum en bara Jóni. „Við þurfum að halda áfram að þróast sem lið, tímabilið er ný hafið og er ýmislegt sem vantar. Á morgunn munum við skoða þennan leik, það er mikil vinna framundan sem við þurfum að leggjast yfir,” sagði Finnur um framhald liðsins. Valur hefur ekki enn sótt sér Kana Finnur sagðist vera að leita af Kana og benti á að munurinn á liðunum var Tyler Sabin sem skoraði oft upp úr engu og endaði leikinn með 33 stig. Dominos-deild karla Valur KR Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - KR 71-80 | KR-ingarnir í Val töpuðu gegn gömlu félögunum Jón Arnór Stefánsson og Kristófer Acox mættu KR í fyrsta sinn eftir vistaskiptin til Vals í sumar. Þá stýrði Finnur Freyr Stefánsson Val í fyrsta sinn gegn KR, liðinu sem hann gerði fimm sinnum að Íslandsmeisturum. 18. janúar 2021 22:51 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Fleiri fréttir Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Sjá meira
„Við töpum þessum leik útaf því við gerðum of mörg mistök, þetta var mikið einbeitingar leysi sem við ræddum um að gera ekki síðan spiluðu KR bara betur en við í kvöld,” sagði Finnur. „Mér fannst við ekki nógu þolinmóðir að ráðast á þá á réttum stöðum, þeir fá hrós fyrir að spila vel þeir þétta mikið inn á teiginn og veðja á að þriggja stiga skotin klikki. Við fengum oft góð tækifæri en það mátti vera meiri yfirvinna í okkar aðgerðum sem hefði skilað sér í fleiri sóknar fráköstum,” sagði Finnur um leikskipulag KR. Hann benti á að leikhæfing spilaði inn í hvers vegna hans lið átti erfitt með skot nálægt körfunni. Jón Arnór virtist vera eini leikmaðurinn í liði Vals sem vildi vinna leikinn í fjórðaleikhluta ásamt Kristóferi. Finnur tók undir þetta og fannst sóknarleikur Vals eiga fá svör í restina og tók hann það á sig að geta ekki leyst það betur og kallaði eftir betri frammistöðu frá fleiri leikmönnum en bara Jóni. „Við þurfum að halda áfram að þróast sem lið, tímabilið er ný hafið og er ýmislegt sem vantar. Á morgunn munum við skoða þennan leik, það er mikil vinna framundan sem við þurfum að leggjast yfir,” sagði Finnur um framhald liðsins. Valur hefur ekki enn sótt sér Kana Finnur sagðist vera að leita af Kana og benti á að munurinn á liðunum var Tyler Sabin sem skoraði oft upp úr engu og endaði leikinn með 33 stig.
Dominos-deild karla Valur KR Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - KR 71-80 | KR-ingarnir í Val töpuðu gegn gömlu félögunum Jón Arnór Stefánsson og Kristófer Acox mættu KR í fyrsta sinn eftir vistaskiptin til Vals í sumar. Þá stýrði Finnur Freyr Stefánsson Val í fyrsta sinn gegn KR, liðinu sem hann gerði fimm sinnum að Íslandsmeisturum. 18. janúar 2021 22:51 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Fleiri fréttir Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Sjá meira
Leik lokið: Valur - KR 71-80 | KR-ingarnir í Val töpuðu gegn gömlu félögunum Jón Arnór Stefánsson og Kristófer Acox mættu KR í fyrsta sinn eftir vistaskiptin til Vals í sumar. Þá stýrði Finnur Freyr Stefánsson Val í fyrsta sinn gegn KR, liðinu sem hann gerði fimm sinnum að Íslandsmeisturum. 18. janúar 2021 22:51