Hyundai i10 besti borgarbíllinn 2021 að mati What Car Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. janúar 2021 07:00 Hyundai i10. Breski bílavefurinn What Car? hefur útnefnt nýjan Hyundai i10 besta borgarbíl ársins 2021. Þetta var tilkynnt á árlegri verðlaunahátíð What car? sem fram fór á netinu fyrr í vikunni, þar sem i10 var lofaður fyrir hagkvæmni í rekstri, góðan tæknibúnað og ekki síst þægindi þar sem i10 þykir meðal annars einkar hljóðlátur. Meðfylgjandi er fréttatilkynning frá BL. Flestir kusu i10 Auk fyrrnefndra kosta Hyundai i10 sögðu dómararnir einnig frá því að á undanförnum tólf mánuðum hefði i10 farið hratt upp vinsældalistann meðal lesenda What car? þegar mjög margir nefndu hann sem einn af þeim sem kæmi sterklega til greina við næstu bílakaup í skoðanakönnun meðal lesenda. Þegar upp var staðið endaði Hyundai i10 í fyrsta sæti á listanum enda sá sem flestir þátttakendur í könnuninni sögðu að yrði næst fyrir valinu. Innra rými í Hyundai i10. Einn vinsælasti bíllinn í sínum flokki Fáir bílar Hyundai hafa á undanförnum árum notið jafn mikilla vinsælda og Hyundai i10 sem hefur verði einn vinsælasti bíllinn í sínum flokki mörg undanfarin ár. Síðastliðið sumar frumsýndi Hyundai á Íslandi nýjan og endurhannaðan i10 og hefur bíllinn aldrei verið jafn vel búinn og nú á öryggis- og þægindasviði auk þess að vera sérlega hagkvæmur í rekstri. Nýr Hyundai i10 kostar frá 2.350.000 krónum hjá Hyundai á Íslandi við Kauptún í Garðabæ. Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent
Meðfylgjandi er fréttatilkynning frá BL. Flestir kusu i10 Auk fyrrnefndra kosta Hyundai i10 sögðu dómararnir einnig frá því að á undanförnum tólf mánuðum hefði i10 farið hratt upp vinsældalistann meðal lesenda What car? þegar mjög margir nefndu hann sem einn af þeim sem kæmi sterklega til greina við næstu bílakaup í skoðanakönnun meðal lesenda. Þegar upp var staðið endaði Hyundai i10 í fyrsta sæti á listanum enda sá sem flestir þátttakendur í könnuninni sögðu að yrði næst fyrir valinu. Innra rými í Hyundai i10. Einn vinsælasti bíllinn í sínum flokki Fáir bílar Hyundai hafa á undanförnum árum notið jafn mikilla vinsælda og Hyundai i10 sem hefur verði einn vinsælasti bíllinn í sínum flokki mörg undanfarin ár. Síðastliðið sumar frumsýndi Hyundai á Íslandi nýjan og endurhannaðan i10 og hefur bíllinn aldrei verið jafn vel búinn og nú á öryggis- og þægindasviði auk þess að vera sérlega hagkvæmur í rekstri. Nýr Hyundai i10 kostar frá 2.350.000 krónum hjá Hyundai á Íslandi við Kauptún í Garðabæ.
Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent