Tíu smituðust en nýliðarnir samt mættir á HM Sindri Sverrisson skrifar 14. janúar 2021 09:11 Grænhöfðaeyjar tryggðu sér sæti á HM í fyrsta sinn með því að lenda í 5. sæti á Afríkumótinu. ihf.info Nýliðar Grænhöfðaeyja ætla ekki að láta kórónuveirusmit sex leikmanna, sem og smit þjálfara og fleiri starfsmanna liðsins, koma í veg fyrir að það spili á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í handbolta, í Egyptalandi. Lið Grænhöfðaeyja ferðaðist í gær til Egyptalands en mikil óvissa hefur ríkt um þátttöku liðsins á HM og eru Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu í startholunum, tilbúnir að koma inn sem varaþjóð á mótið. Það er hins vegar engan bilbug á Grænhöfðaeyjaskeggjum að finna. Samkvæmt handknattleikssambandinu þar í landi greindust þó sex leikmenn, þjálfarinn, einn aðstoðarþjálfaranna, sjúkraþjálfari og starfsmaður sambandsins smitaðir af kórónuveirunni. Sá hópur fór því ekki til Egyptalands í gær. Leikmenn Grænhöfðaeyja á flugvellinum.Facebooksíða handknattleikssambands Grænhöfðaeyja Eftir að smitin greindust hefur allur hópurinn verið í einangrun í Nazaré í Portúgal, þar sem liðið undirbjó sig fyrir HM. Fyrsti leikur Grænhöfðaeyja á HM frá upphafi er á morgun gegn Ungverjalandi. Því næst mætir liðið lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu og loks Úrúgvæ í lokaleik riðilsins. HM 2021 í handbolta Grænhöfðaeyjar Tengdar fréttir Erlingur ætti að pakka í tösku Það gæti vel farið svo að Ísland muni eiga flesta þjálfara á HM í handbolta sem hefst í Egyptalandi í kvöld. Erlingur Richardsson gæti orðið sá fimmti sem þjálfari hollenska landsliðsins. 13. janúar 2021 10:00 Hópsmit hjá andstæðingum Alfreðs á HM Sjö leikmenn karlalandsliðs Grænhöfðaeyja í handbolta eru með kórónuveiruna. Liðið er á leið á HM í Egyptalandi þar sem það er í riðli með strákunum hans Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu. 12. janúar 2021 13:30 Spurði sig fyrst hvar eyjarnar væru en er nú var um sig Alfreð Gíslason býr lærisveina sína í þýska landsliðinu undir snúna rimmu við nýliða á heimsmeistaramótinu í handbolta í Egyptalandi 17. janúar. 4. janúar 2021 13:02 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan dæmd í eins bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Sjá meira
Lið Grænhöfðaeyja ferðaðist í gær til Egyptalands en mikil óvissa hefur ríkt um þátttöku liðsins á HM og eru Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu í startholunum, tilbúnir að koma inn sem varaþjóð á mótið. Það er hins vegar engan bilbug á Grænhöfðaeyjaskeggjum að finna. Samkvæmt handknattleikssambandinu þar í landi greindust þó sex leikmenn, þjálfarinn, einn aðstoðarþjálfaranna, sjúkraþjálfari og starfsmaður sambandsins smitaðir af kórónuveirunni. Sá hópur fór því ekki til Egyptalands í gær. Leikmenn Grænhöfðaeyja á flugvellinum.Facebooksíða handknattleikssambands Grænhöfðaeyja Eftir að smitin greindust hefur allur hópurinn verið í einangrun í Nazaré í Portúgal, þar sem liðið undirbjó sig fyrir HM. Fyrsti leikur Grænhöfðaeyja á HM frá upphafi er á morgun gegn Ungverjalandi. Því næst mætir liðið lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu og loks Úrúgvæ í lokaleik riðilsins.
HM 2021 í handbolta Grænhöfðaeyjar Tengdar fréttir Erlingur ætti að pakka í tösku Það gæti vel farið svo að Ísland muni eiga flesta þjálfara á HM í handbolta sem hefst í Egyptalandi í kvöld. Erlingur Richardsson gæti orðið sá fimmti sem þjálfari hollenska landsliðsins. 13. janúar 2021 10:00 Hópsmit hjá andstæðingum Alfreðs á HM Sjö leikmenn karlalandsliðs Grænhöfðaeyja í handbolta eru með kórónuveiruna. Liðið er á leið á HM í Egyptalandi þar sem það er í riðli með strákunum hans Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu. 12. janúar 2021 13:30 Spurði sig fyrst hvar eyjarnar væru en er nú var um sig Alfreð Gíslason býr lærisveina sína í þýska landsliðinu undir snúna rimmu við nýliða á heimsmeistaramótinu í handbolta í Egyptalandi 17. janúar. 4. janúar 2021 13:02 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan dæmd í eins bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Sjá meira
Erlingur ætti að pakka í tösku Það gæti vel farið svo að Ísland muni eiga flesta þjálfara á HM í handbolta sem hefst í Egyptalandi í kvöld. Erlingur Richardsson gæti orðið sá fimmti sem þjálfari hollenska landsliðsins. 13. janúar 2021 10:00
Hópsmit hjá andstæðingum Alfreðs á HM Sjö leikmenn karlalandsliðs Grænhöfðaeyja í handbolta eru með kórónuveiruna. Liðið er á leið á HM í Egyptalandi þar sem það er í riðli með strákunum hans Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu. 12. janúar 2021 13:30
Spurði sig fyrst hvar eyjarnar væru en er nú var um sig Alfreð Gíslason býr lærisveina sína í þýska landsliðinu undir snúna rimmu við nýliða á heimsmeistaramótinu í handbolta í Egyptalandi 17. janúar. 4. janúar 2021 13:02