Átta Tékkar smitaðir til Færeyja viku fyrir HM Sindri Sverrisson skrifar 6. janúar 2021 17:46 Vegna varúðarráðstafana urðu Tomás Babak og fimm aðrir reynsluboltar úr tékkneska landsliðinu eftir í Tékklandi, samkvæmt heimasíðu tékkneska handboltasambandsins. EPA/VALDRIN XHEMAJ Leik Færeyja og Tékklands í undankeppni EM í handbolta karla var frestað í dag eftir að átta manns úr leikmannahópi og starfsliði Tékklands reyndust smitaðir af kórónuveirunni við komuna til Færeyja. Frá þessu greina færeyskir miðlar, meðal annars Kringvarp Føroya. Tékkneski hópurinn hélt í burtu frá Færeyjum síðdegis en til stóð að liðin myndu mætast öðru sinni í Tékklandi á laugardag. Fram kemur á heimasíðu tékkneska handknattleikssambandsins að EHF, handknattleikssamband Evrópu, muni á morgun tilkynna ákvörðun sína varðandi leikinn á laugardag. Tékknesku landsliðsmennirnir verða í einangrun á einstaklingsherbergjum í Pilsen næstu daga, jafnvel þó að það þýði að sleppa þurfi æfingum, að því er segir á heimasíðu tékkneska sambandsins. Eins og fram kom á Vísi í gær greindust báðir þjálfarar Tékklands með kórónuveiruna við smitpróf 2. janúar en þá greindist enginn leikmanna liðsins með jákvætt sýni, né heldur í smitprófum 4. janúar. Tékkar gripu þó til þeirra varúðarráðstafana að skilja sex af reyndustu leikmönnum liðsins eftir í Tékklandi í stað þess að þeir færu til Færeyja, samkvæmt heimasíðu tékkneska sambandsins. Aðeins vika er þar til að HM í Egyptalandi hefst og algjör óvissa ríkir um hvaða liði Tékkar munu geta teflt þar fram. Þeir hyggjast ferðast til Egyptalands 12. janúar og eiga leik við Svíþjóð 14. janúar. Tékkar eru einnig í riðli með Síle og heimamönnum, Egyptum. HM 2021 í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tékkland Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Sjá meira
Frá þessu greina færeyskir miðlar, meðal annars Kringvarp Føroya. Tékkneski hópurinn hélt í burtu frá Færeyjum síðdegis en til stóð að liðin myndu mætast öðru sinni í Tékklandi á laugardag. Fram kemur á heimasíðu tékkneska handknattleikssambandsins að EHF, handknattleikssamband Evrópu, muni á morgun tilkynna ákvörðun sína varðandi leikinn á laugardag. Tékknesku landsliðsmennirnir verða í einangrun á einstaklingsherbergjum í Pilsen næstu daga, jafnvel þó að það þýði að sleppa þurfi æfingum, að því er segir á heimasíðu tékkneska sambandsins. Eins og fram kom á Vísi í gær greindust báðir þjálfarar Tékklands með kórónuveiruna við smitpróf 2. janúar en þá greindist enginn leikmanna liðsins með jákvætt sýni, né heldur í smitprófum 4. janúar. Tékkar gripu þó til þeirra varúðarráðstafana að skilja sex af reyndustu leikmönnum liðsins eftir í Tékklandi í stað þess að þeir færu til Færeyja, samkvæmt heimasíðu tékkneska sambandsins. Aðeins vika er þar til að HM í Egyptalandi hefst og algjör óvissa ríkir um hvaða liði Tékkar munu geta teflt þar fram. Þeir hyggjast ferðast til Egyptalands 12. janúar og eiga leik við Svíþjóð 14. janúar. Tékkar eru einnig í riðli með Síle og heimamönnum, Egyptum.
HM 2021 í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tékkland Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Sjá meira