Gjaldskyld bílastæði við Landspítalann 23. maí 2006 19:00 Þeir sem heimsækja Landspítalann við Hringbraut eða í Fossvogi á næstu vikum mega eiga von á stöðumælasekt ef þeir leggja í stæði nærri aðalbyggingunum án þess að greiða fyrir. Framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs segir stöðumælum komið þar upp að ósk stjórnenda spítalans sem vilja tryggja sjúklingum og aðstandendum þeirra betra aðgengi að spítalanum. Flestir þeir sem heimsótt hafa sjúkrahúsin þekkja hve erfitt getur verið að finna stæði í nærri inngöngunum. Á þessu vilja stjórnendur spítalanna ráð bót með því að stýra nýtingu bílastæðanna með gjaldskyldum stæðum. Um er að ræða 120 stæði við Landspítalann við Hringbraut og um 30 stæði í Fossvogi.Aðspurður hvort ekki skjóti skökku við að taka bílastæðagjald af þeim sem koma á spítalann vegna veikinda sinna eða nákominna segir Stefán Haraldsson, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs, að stjórntækið gjaldskylda fyrir bílastæði fari ekki í manngreinarálit. Með þessu hafi allir jafnan möguleika á að komast að. Þetta fyrirkomulag hafi virkað ákaflega vel í borginni frá 1957 og að hans mati sé það mjög réttlátt og vel virkt stjórntæki.Þegar fréttastofa NFS leitaði viðbragða hjá fólki sem lagt hafði á bílastæðinu við Landspítalann við Hringbraut komu í ljós ákaflega misjöfn viðbrögð. Sumir bentu á að það hefði tíðkast lengi að vera með gjaldskyld bílastæði við sjúkrahús í útlöndum og því ætti slíkt hið sama ekki að gilda hér. Aðrir sögðu að þetta gæti orðið fólki kostnaðarsamt fljótt, sérstaklega ef fólk þyrfti að stoppa í nokkra klukkutíma á spítalanum. Fréttir Innlent Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira
Þeir sem heimsækja Landspítalann við Hringbraut eða í Fossvogi á næstu vikum mega eiga von á stöðumælasekt ef þeir leggja í stæði nærri aðalbyggingunum án þess að greiða fyrir. Framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs segir stöðumælum komið þar upp að ósk stjórnenda spítalans sem vilja tryggja sjúklingum og aðstandendum þeirra betra aðgengi að spítalanum. Flestir þeir sem heimsótt hafa sjúkrahúsin þekkja hve erfitt getur verið að finna stæði í nærri inngöngunum. Á þessu vilja stjórnendur spítalanna ráð bót með því að stýra nýtingu bílastæðanna með gjaldskyldum stæðum. Um er að ræða 120 stæði við Landspítalann við Hringbraut og um 30 stæði í Fossvogi.Aðspurður hvort ekki skjóti skökku við að taka bílastæðagjald af þeim sem koma á spítalann vegna veikinda sinna eða nákominna segir Stefán Haraldsson, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs, að stjórntækið gjaldskylda fyrir bílastæði fari ekki í manngreinarálit. Með þessu hafi allir jafnan möguleika á að komast að. Þetta fyrirkomulag hafi virkað ákaflega vel í borginni frá 1957 og að hans mati sé það mjög réttlátt og vel virkt stjórntæki.Þegar fréttastofa NFS leitaði viðbragða hjá fólki sem lagt hafði á bílastæðinu við Landspítalann við Hringbraut komu í ljós ákaflega misjöfn viðbrögð. Sumir bentu á að það hefði tíðkast lengi að vera með gjaldskyld bílastæði við sjúkrahús í útlöndum og því ætti slíkt hið sama ekki að gilda hér. Aðrir sögðu að þetta gæti orðið fólki kostnaðarsamt fljótt, sérstaklega ef fólk þyrfti að stoppa í nokkra klukkutíma á spítalanum.
Fréttir Innlent Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira