Smálúða á la KEA Ellý Ármanns skrifar 11. júní 2011 09:25 Sigurbjörn Benediktsson kokkur á Hótel Kea á Akureyri opnaði eldhúsið fyrir okkur og eldaði dýrindis máltíð sem samanstendur af smálúðu, humar og kartöflum. Þá gerir hann einnig holla og bragðgóða skyrsósu sem svíkur engan. Smálúða á la KEA smálúða 180 gr olive olía raspur humar, tveir halar skyr dressing dill Raspur stökkur rauðlaukur (þurrkaður í ofni við 50 °c) og notað 20 gr í rasp ristað maltbrauð 40 gr furuhnetur 10 gr graskersfræ 10 gr salt og pipar. Skyr dressing 3 msk hrært skyr 1/8 msk maukaður hvítlaukur 1/8 msk hlynssýróp 1 tsk ferskt saxað dill salt/pipar Hótel Kea á Akureyri. Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Sigurbjörn Benediktsson kokkur á Hótel Kea á Akureyri opnaði eldhúsið fyrir okkur og eldaði dýrindis máltíð sem samanstendur af smálúðu, humar og kartöflum. Þá gerir hann einnig holla og bragðgóða skyrsósu sem svíkur engan. Smálúða á la KEA smálúða 180 gr olive olía raspur humar, tveir halar skyr dressing dill Raspur stökkur rauðlaukur (þurrkaður í ofni við 50 °c) og notað 20 gr í rasp ristað maltbrauð 40 gr furuhnetur 10 gr graskersfræ 10 gr salt og pipar. Skyr dressing 3 msk hrært skyr 1/8 msk maukaður hvítlaukur 1/8 msk hlynssýróp 1 tsk ferskt saxað dill salt/pipar Hótel Kea á Akureyri.
Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira