Finnur: KR þarf ekki á mér að halda núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2020 15:00 Finnur Freyr Stefánsson gerði frábæra hluti sem þjálfari KR á árunum 2013 til 2018 en undir hans stjórn vann liðið fimm Íslandsmeistaratitla og tvo bikarmeistaratitla á fimm tímabilum. Vísir/Bára Finnur Freyr Stefánsson gerði KR að Íslandsmeisturum fimm ár í röð á árunum 2014 til 2018 en hann ákvað að taka við Valsliðinu þegar hann sneri aftur heim til Íslands í stað þess að fara aftur í Vesturbæinn. Finnur mætti í þáttinn Sportið í dag á Stöð 2 Sport í gær og var meðal annars spurður út í þá ákvörðun að fara ekki aftur heim í KR heldur semja frekar við erkifjendurna á Hlíðarenda. „Ég mun á einhverjum tímapunkti fara aftur heim í KR en þeir þurfa ekkert á mér að halda núna,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson við þá Kjartan Atla Kjartansson og Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag. „Nú tekur maður næsta slag og það er mikilvægt fyrir alla að finna sér áskorun og reyna að sanna sig upp á nýtt,“ sagði Finnur. „Fólk má hraun yfir mig ef mér gengur illa eða hrósa mér ef mér gengur vel. Mér er alveg sama. Ég ætla að reyna að verða betri þjálfari og það er stóra markmiðið hjá mér,“ sagði Finnur. „Ég ætla að reyna að bæta mig sem þjálfari og þróa mig áfram. Ég ætla að þróa þetta áfram í Val og sjálfan mig í leiðinni,“ sagði Finnur. Ingi Þór Steinþórsson er og verður áfram þjálfari KR en hann gerði liðið að Íslandsmeisturum vorið 2019. „KR-ingar eru vel settir og þeir þurfa ekkert á mér að halda núna. Bikarinn er nánast búinn að festa rætur þarna. Þeir eru í toppmálum og ég þarf að vinna eins og allir aðrir,“ sagði Finnur en það má sjá brot úr viðtalinu við hann hér fyrir neðan. Klippa: Finnur um KR og framtíðina Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Dominos-deild karla KR Valur Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Finnur Freyr Stefánsson gerði KR að Íslandsmeisturum fimm ár í röð á árunum 2014 til 2018 en hann ákvað að taka við Valsliðinu þegar hann sneri aftur heim til Íslands í stað þess að fara aftur í Vesturbæinn. Finnur mætti í þáttinn Sportið í dag á Stöð 2 Sport í gær og var meðal annars spurður út í þá ákvörðun að fara ekki aftur heim í KR heldur semja frekar við erkifjendurna á Hlíðarenda. „Ég mun á einhverjum tímapunkti fara aftur heim í KR en þeir þurfa ekkert á mér að halda núna,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson við þá Kjartan Atla Kjartansson og Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag. „Nú tekur maður næsta slag og það er mikilvægt fyrir alla að finna sér áskorun og reyna að sanna sig upp á nýtt,“ sagði Finnur. „Fólk má hraun yfir mig ef mér gengur illa eða hrósa mér ef mér gengur vel. Mér er alveg sama. Ég ætla að reyna að verða betri þjálfari og það er stóra markmiðið hjá mér,“ sagði Finnur. „Ég ætla að reyna að bæta mig sem þjálfari og þróa mig áfram. Ég ætla að þróa þetta áfram í Val og sjálfan mig í leiðinni,“ sagði Finnur. Ingi Þór Steinþórsson er og verður áfram þjálfari KR en hann gerði liðið að Íslandsmeisturum vorið 2019. „KR-ingar eru vel settir og þeir þurfa ekkert á mér að halda núna. Bikarinn er nánast búinn að festa rætur þarna. Þeir eru í toppmálum og ég þarf að vinna eins og allir aðrir,“ sagði Finnur en það má sjá brot úr viðtalinu við hann hér fyrir neðan. Klippa: Finnur um KR og framtíðina Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla KR Valur Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti