Viðskipti innlent

Kolaportið opnar dyrnar 16. maí

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Úr Kolaportinu.
Úr Kolaportinu. Kolaportið.is

Kolaportið hefur tilkynnt að opnað verði fyrir viðskiptavini þann 16. maí. Fyrirkomulagið verður í takt við tímanna og með covid-útfærslu eins og segir í tilkynningu frá Kolaportinu á Facebook.

Húsinu verði skipt upp í smærri einingar líkt og gert er í IKEA, Byko og fleiri verslunum. Frá og með deginum í dag miðast samkomubann við fimmtíu manns í hverju rými.

Forsvarsfólks Kolaportsins segja að beðið sé leiðbeininga frá Almannavörnum varðandi nánari útfærslu.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×