Kristján keppti í fyrsta Formúlu 3 mótinu 24. mars 2008 17:33 Kristján Einar Kristjánsson keppti í Formúlu 3 í fyrsta skipti í Bretlandi í dag. Kristján Einar Kristjánsson keppti í sinni fyrstu Formúlu 3 keppni á Bretlandseyjum í dag. Hann keppti í tveimur umferðum og varð í fimmt sæti í þeirri fyrri og sjötta sæti í þeirri seinni í sínum flokki, en 27 ökumenn tóku þátt í mótinu. Mótaröðin skiptist í tvo flokka, alþjóðlegan flokk og landsflokk þar sem Kristján keppir. Þeir bílar eru 1,5 sekúndum hægari í hring en í alþjóðlega flokknum. Kristján ekur með Carlin Motorsport, sem hafði í sínum röðum sigurvegara dagsins í báðun flokkum. ,,Það tekur á taugarnar að aka hratt fyrir afan bíla keppinautanna og þá sérstaklega pirrings-taugarnar, ef svo má segja. Ég lenti í einum ökumanni sem keyrði inn í hliðina á mér, þegar ég reyndi framúarkstur. Ég kærði atvikið en það kom ekkert út úr því. En ég er búinn að læra mikið ", sagði Kristján. Sýnt verður frá viðureignum Kristjáns í sérstakri umfjöllun í kringum Formúlu 1 útsendingar á Stöð 2 Sport. nánar á www.kappakstur.is Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Kristján Einar Kristjánsson keppti í sinni fyrstu Formúlu 3 keppni á Bretlandseyjum í dag. Hann keppti í tveimur umferðum og varð í fimmt sæti í þeirri fyrri og sjötta sæti í þeirri seinni í sínum flokki, en 27 ökumenn tóku þátt í mótinu. Mótaröðin skiptist í tvo flokka, alþjóðlegan flokk og landsflokk þar sem Kristján keppir. Þeir bílar eru 1,5 sekúndum hægari í hring en í alþjóðlega flokknum. Kristján ekur með Carlin Motorsport, sem hafði í sínum röðum sigurvegara dagsins í báðun flokkum. ,,Það tekur á taugarnar að aka hratt fyrir afan bíla keppinautanna og þá sérstaklega pirrings-taugarnar, ef svo má segja. Ég lenti í einum ökumanni sem keyrði inn í hliðina á mér, þegar ég reyndi framúarkstur. Ég kærði atvikið en það kom ekkert út úr því. En ég er búinn að læra mikið ", sagði Kristján. Sýnt verður frá viðureignum Kristjáns í sérstakri umfjöllun í kringum Formúlu 1 útsendingar á Stöð 2 Sport. nánar á www.kappakstur.is
Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira