Erlent

Tekur formlega við friðarverðlaununum í dag

Mannréttindafrömuðurinn Aung San Suu Kyi frá Búrma tekur í dag formlega við friðarverðlaunum Nóbels í Osló
Mannréttindafrömuðurinn Aung San Suu Kyi frá Búrma tekur í dag formlega við friðarverðlaunum Nóbels í Osló mynd/afp
Mannréttindafrömuðurinn Aung San Suu Kyi frá Búrma tekur í dag formlega við friðarverðlaunum Nóbels í Osló, en þau fékk hún fyrir rúmum 20 árum síðan.

Á sínum tíma ákvað Suu Kyi að mæta ekki til athafnarinnar því hún óttaðist að herforingjastjórnin í Búrma myndi ekki hleypa henni aftur til heimalandsins.

Baráttukonan hefur eytt bróðurparti síðustu 24 ára í stofufangelsi en hún var látin laus í fyrra.

Hún er nú í sinni fyrstu utanlandsferð eftir að Herforingjarnir slökuðu á klónni í Búrma.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×