Framtíðarlandsliðsmenn í þessum hópi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. janúar 2015 06:00 Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk gegn Eistlandi í gær. fréttablaðið/vilhelm Ísland náði ekki að láta draum sinn rætast um að keppa á lokamóti HM U-21 liða sem fer fram í Brasilíu í sumar. Strákarnir í íslenska liðinu urðu í öðrum sæti í sínum riðli í undankeppninni en allir leikirnir fóru fram í íþróttahúsinu í Strandgötu í Hafnarfirði um helgina. Noregur vann riðilinn með nokkrum yfirburðum en Gunnar Magnússon, annar þjálfara íslenska liðsins, segir norska liðið ógnarsterkt. „Við vissum að það yrði á brattann að sækja gegn þessu norska liði sem ég tel að muni berjast um verðlaunasæti á HM. Í raun var það fimmtán mínútna kafli í fyrri hálfleik gegn Noregi sem fór með okkar möguleika á HM-sæti. Það er svekkjandi og situr í manni,“ segir Gunnar, en Ísland vann sína leiki gegn Litháen og Eistlandi. Gunnar lofaði frammistöðu strákanna og dugnað en fyrir helgi var mikið fjallað um að þeir hefðu tekið þátt í að fjármagna uppihald hinna liðanna hér á landi. „Þeir hafa aldrei kvartað neitt, æfðu vel og lögðu mikið á sig. Þeir hafa tileinkað sér gott viðhorf sem mun nýtast þeim vel í framtíðinni, ekki síst þeim sem gerast atvinnumenn,“ segir Gunnar, sem mun nú halda til Katar þar sem hann er aðstoðarþjálfari Arons Kristjánssonar í A-landsliðinu. Handbolti Tengdar fréttir Íslenska U21 liðð lauk leik með sigri Íslenska U21 árs landsliðið í handbolta lagði Eistland 31-28 í síðasta leik sínum í undankeppni heimsmeistarakeppninnar sem fram fer í Brasilíu í sumar. Ísland varð í öðru sæti í riðlinum. 11. janúar 2015 17:54 Viðtöl og umfjöllun: Ísland - Noregur 21-27 | Draumurinn um Brasilíu úti Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri lenti á vegg gegn Noregi í undankeppni fyrir HM í Brasilíu. Íslenska liðið spilaði fyrri hálfleikinn afar illa og töpuðu að lokum, 27-21. 10. janúar 2015 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Litháen 27-15 | Öruggt gegn Litháen Lið Íslands skipað leikmönnum undir 21 árs átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Litháen að velli í sínum fyrsta leik í undankeppni HM í Brasilíu 2015. 9. janúar 2015 14:32 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Ísland náði ekki að láta draum sinn rætast um að keppa á lokamóti HM U-21 liða sem fer fram í Brasilíu í sumar. Strákarnir í íslenska liðinu urðu í öðrum sæti í sínum riðli í undankeppninni en allir leikirnir fóru fram í íþróttahúsinu í Strandgötu í Hafnarfirði um helgina. Noregur vann riðilinn með nokkrum yfirburðum en Gunnar Magnússon, annar þjálfara íslenska liðsins, segir norska liðið ógnarsterkt. „Við vissum að það yrði á brattann að sækja gegn þessu norska liði sem ég tel að muni berjast um verðlaunasæti á HM. Í raun var það fimmtán mínútna kafli í fyrri hálfleik gegn Noregi sem fór með okkar möguleika á HM-sæti. Það er svekkjandi og situr í manni,“ segir Gunnar, en Ísland vann sína leiki gegn Litháen og Eistlandi. Gunnar lofaði frammistöðu strákanna og dugnað en fyrir helgi var mikið fjallað um að þeir hefðu tekið þátt í að fjármagna uppihald hinna liðanna hér á landi. „Þeir hafa aldrei kvartað neitt, æfðu vel og lögðu mikið á sig. Þeir hafa tileinkað sér gott viðhorf sem mun nýtast þeim vel í framtíðinni, ekki síst þeim sem gerast atvinnumenn,“ segir Gunnar, sem mun nú halda til Katar þar sem hann er aðstoðarþjálfari Arons Kristjánssonar í A-landsliðinu.
Handbolti Tengdar fréttir Íslenska U21 liðð lauk leik með sigri Íslenska U21 árs landsliðið í handbolta lagði Eistland 31-28 í síðasta leik sínum í undankeppni heimsmeistarakeppninnar sem fram fer í Brasilíu í sumar. Ísland varð í öðru sæti í riðlinum. 11. janúar 2015 17:54 Viðtöl og umfjöllun: Ísland - Noregur 21-27 | Draumurinn um Brasilíu úti Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri lenti á vegg gegn Noregi í undankeppni fyrir HM í Brasilíu. Íslenska liðið spilaði fyrri hálfleikinn afar illa og töpuðu að lokum, 27-21. 10. janúar 2015 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Litháen 27-15 | Öruggt gegn Litháen Lið Íslands skipað leikmönnum undir 21 árs átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Litháen að velli í sínum fyrsta leik í undankeppni HM í Brasilíu 2015. 9. janúar 2015 14:32 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Íslenska U21 liðð lauk leik með sigri Íslenska U21 árs landsliðið í handbolta lagði Eistland 31-28 í síðasta leik sínum í undankeppni heimsmeistarakeppninnar sem fram fer í Brasilíu í sumar. Ísland varð í öðru sæti í riðlinum. 11. janúar 2015 17:54
Viðtöl og umfjöllun: Ísland - Noregur 21-27 | Draumurinn um Brasilíu úti Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri lenti á vegg gegn Noregi í undankeppni fyrir HM í Brasilíu. Íslenska liðið spilaði fyrri hálfleikinn afar illa og töpuðu að lokum, 27-21. 10. janúar 2015 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Litháen 27-15 | Öruggt gegn Litháen Lið Íslands skipað leikmönnum undir 21 árs átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Litháen að velli í sínum fyrsta leik í undankeppni HM í Brasilíu 2015. 9. janúar 2015 14:32