Framtíðarlandsliðsmenn í þessum hópi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. janúar 2015 06:00 Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk gegn Eistlandi í gær. fréttablaðið/vilhelm Ísland náði ekki að láta draum sinn rætast um að keppa á lokamóti HM U-21 liða sem fer fram í Brasilíu í sumar. Strákarnir í íslenska liðinu urðu í öðrum sæti í sínum riðli í undankeppninni en allir leikirnir fóru fram í íþróttahúsinu í Strandgötu í Hafnarfirði um helgina. Noregur vann riðilinn með nokkrum yfirburðum en Gunnar Magnússon, annar þjálfara íslenska liðsins, segir norska liðið ógnarsterkt. „Við vissum að það yrði á brattann að sækja gegn þessu norska liði sem ég tel að muni berjast um verðlaunasæti á HM. Í raun var það fimmtán mínútna kafli í fyrri hálfleik gegn Noregi sem fór með okkar möguleika á HM-sæti. Það er svekkjandi og situr í manni,“ segir Gunnar, en Ísland vann sína leiki gegn Litháen og Eistlandi. Gunnar lofaði frammistöðu strákanna og dugnað en fyrir helgi var mikið fjallað um að þeir hefðu tekið þátt í að fjármagna uppihald hinna liðanna hér á landi. „Þeir hafa aldrei kvartað neitt, æfðu vel og lögðu mikið á sig. Þeir hafa tileinkað sér gott viðhorf sem mun nýtast þeim vel í framtíðinni, ekki síst þeim sem gerast atvinnumenn,“ segir Gunnar, sem mun nú halda til Katar þar sem hann er aðstoðarþjálfari Arons Kristjánssonar í A-landsliðinu. Handbolti Tengdar fréttir Íslenska U21 liðð lauk leik með sigri Íslenska U21 árs landsliðið í handbolta lagði Eistland 31-28 í síðasta leik sínum í undankeppni heimsmeistarakeppninnar sem fram fer í Brasilíu í sumar. Ísland varð í öðru sæti í riðlinum. 11. janúar 2015 17:54 Viðtöl og umfjöllun: Ísland - Noregur 21-27 | Draumurinn um Brasilíu úti Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri lenti á vegg gegn Noregi í undankeppni fyrir HM í Brasilíu. Íslenska liðið spilaði fyrri hálfleikinn afar illa og töpuðu að lokum, 27-21. 10. janúar 2015 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Litháen 27-15 | Öruggt gegn Litháen Lið Íslands skipað leikmönnum undir 21 árs átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Litháen að velli í sínum fyrsta leik í undankeppni HM í Brasilíu 2015. 9. janúar 2015 14:32 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Ísland náði ekki að láta draum sinn rætast um að keppa á lokamóti HM U-21 liða sem fer fram í Brasilíu í sumar. Strákarnir í íslenska liðinu urðu í öðrum sæti í sínum riðli í undankeppninni en allir leikirnir fóru fram í íþróttahúsinu í Strandgötu í Hafnarfirði um helgina. Noregur vann riðilinn með nokkrum yfirburðum en Gunnar Magnússon, annar þjálfara íslenska liðsins, segir norska liðið ógnarsterkt. „Við vissum að það yrði á brattann að sækja gegn þessu norska liði sem ég tel að muni berjast um verðlaunasæti á HM. Í raun var það fimmtán mínútna kafli í fyrri hálfleik gegn Noregi sem fór með okkar möguleika á HM-sæti. Það er svekkjandi og situr í manni,“ segir Gunnar, en Ísland vann sína leiki gegn Litháen og Eistlandi. Gunnar lofaði frammistöðu strákanna og dugnað en fyrir helgi var mikið fjallað um að þeir hefðu tekið þátt í að fjármagna uppihald hinna liðanna hér á landi. „Þeir hafa aldrei kvartað neitt, æfðu vel og lögðu mikið á sig. Þeir hafa tileinkað sér gott viðhorf sem mun nýtast þeim vel í framtíðinni, ekki síst þeim sem gerast atvinnumenn,“ segir Gunnar, sem mun nú halda til Katar þar sem hann er aðstoðarþjálfari Arons Kristjánssonar í A-landsliðinu.
Handbolti Tengdar fréttir Íslenska U21 liðð lauk leik með sigri Íslenska U21 árs landsliðið í handbolta lagði Eistland 31-28 í síðasta leik sínum í undankeppni heimsmeistarakeppninnar sem fram fer í Brasilíu í sumar. Ísland varð í öðru sæti í riðlinum. 11. janúar 2015 17:54 Viðtöl og umfjöllun: Ísland - Noregur 21-27 | Draumurinn um Brasilíu úti Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri lenti á vegg gegn Noregi í undankeppni fyrir HM í Brasilíu. Íslenska liðið spilaði fyrri hálfleikinn afar illa og töpuðu að lokum, 27-21. 10. janúar 2015 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Litháen 27-15 | Öruggt gegn Litháen Lið Íslands skipað leikmönnum undir 21 árs átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Litháen að velli í sínum fyrsta leik í undankeppni HM í Brasilíu 2015. 9. janúar 2015 14:32 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Íslenska U21 liðð lauk leik með sigri Íslenska U21 árs landsliðið í handbolta lagði Eistland 31-28 í síðasta leik sínum í undankeppni heimsmeistarakeppninnar sem fram fer í Brasilíu í sumar. Ísland varð í öðru sæti í riðlinum. 11. janúar 2015 17:54
Viðtöl og umfjöllun: Ísland - Noregur 21-27 | Draumurinn um Brasilíu úti Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri lenti á vegg gegn Noregi í undankeppni fyrir HM í Brasilíu. Íslenska liðið spilaði fyrri hálfleikinn afar illa og töpuðu að lokum, 27-21. 10. janúar 2015 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Litháen 27-15 | Öruggt gegn Litháen Lið Íslands skipað leikmönnum undir 21 árs átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Litháen að velli í sínum fyrsta leik í undankeppni HM í Brasilíu 2015. 9. janúar 2015 14:32
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni