Hamilton aftur á sigurbraut Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. september 2019 12:57 Hamilton kemur fyrstur í mark. vísir/getty Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í rússneska kappakstrinum í dag. Þetta er níunda keppnin sem Hamilton vinnur á tímabilinu og í fjórða sinn sem Hamilton vinnur rússneska kappaksturinn á ferlinum. Hann er með örugga forystu í keppni ökuþóra. Liðsfélagi hans á Mercedes, Valtteri Bottas, varð annar og Charles Leclerc á Ferrari, sem var á rásspól, þriðji.BREAKING: Mercedes back on top - @LewisHamilton beats @ValtteriBottas to win in Russia!#RussianGP#F1pic.twitter.com/T5dVprgMKx — Formula 1 (@F1) September 29, 2019 Þetta var fyrsti sigur Mercedes síðan í ungverska kappakstrinum. Fyrir Rússlandskappaksturinn hafði Ferrari unnið þrjár keppnir í röð. Sebastian Vettel, sem vann kappaksturinn í Singapúr um síðustu helgi, byrjaði vel og leiddi framan af. En hann þurfti að hætta vegna vélarbilunar.LAP 28/53 SEBASTIAN VETTEL IS OUT!#F1#RussianGPpic.twitter.com/5duhe37afm — Formula 1 (@F1) September 29, 2019 Mercedes-mennirnir Hamilton og Bottas nýttu sér það og tóku efstu tvö sætin. Max Verstappen á Red Bull varð fjórði og samherji hans, Alexander Albon, fimmti.RACE CLASSIFICATION Here's how a fantastic race at Sochi finished#RussianGP#F1pic.twitter.com/0BxYgnxbc0 — Formula 1 (@F1) September 29, 2019 Næsti keppni fer fram í Japan eftir tvær vikur. Fimm keppnum er ólokið á tímabilinu. Formúla Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í rússneska kappakstrinum í dag. Þetta er níunda keppnin sem Hamilton vinnur á tímabilinu og í fjórða sinn sem Hamilton vinnur rússneska kappaksturinn á ferlinum. Hann er með örugga forystu í keppni ökuþóra. Liðsfélagi hans á Mercedes, Valtteri Bottas, varð annar og Charles Leclerc á Ferrari, sem var á rásspól, þriðji.BREAKING: Mercedes back on top - @LewisHamilton beats @ValtteriBottas to win in Russia!#RussianGP#F1pic.twitter.com/T5dVprgMKx — Formula 1 (@F1) September 29, 2019 Þetta var fyrsti sigur Mercedes síðan í ungverska kappakstrinum. Fyrir Rússlandskappaksturinn hafði Ferrari unnið þrjár keppnir í röð. Sebastian Vettel, sem vann kappaksturinn í Singapúr um síðustu helgi, byrjaði vel og leiddi framan af. En hann þurfti að hætta vegna vélarbilunar.LAP 28/53 SEBASTIAN VETTEL IS OUT!#F1#RussianGPpic.twitter.com/5duhe37afm — Formula 1 (@F1) September 29, 2019 Mercedes-mennirnir Hamilton og Bottas nýttu sér það og tóku efstu tvö sætin. Max Verstappen á Red Bull varð fjórði og samherji hans, Alexander Albon, fimmti.RACE CLASSIFICATION Here's how a fantastic race at Sochi finished#RussianGP#F1pic.twitter.com/0BxYgnxbc0 — Formula 1 (@F1) September 29, 2019 Næsti keppni fer fram í Japan eftir tvær vikur. Fimm keppnum er ólokið á tímabilinu.
Formúla Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira