Ásgeir Friðgeirsson: Actavis er í skilum 9. júní 2009 16:08 Ásgeir Friðgeirsson Ásgeir Friðgeirsson, talsmaður Björgólfs Thors Björgólfssonar, staðfestir í samtali við Vísi að skuld Actavis hjá Landsbankanum nemi 206 milljónum punda eða 41,5 milljarði króna og að félagið sé í skilum við bankann. Hann vill auk þess koma því á framfæri að Deutsche Bank hafi verið aðal lánveitandi Novators við kaupin á Actavis. Lánið hvílir nú alfarið á Actavis og segir Ásgeir stöðu félagsins mjög trausta þó eigandinn, Björgólfur Thor, standi mögulega höllum fæti. Actavis samstæðan er það veð sem liggur á bakvið lánið og segir Ásgeir að traustara veð sé varla hægt að finna í því árferði sem nú ríkir á alþjóðlegum lánamörkuðum. Ásgeir segir jafnframt að lyfjageirinn sé ekki eins háður efnahagssveiflum og aðrir geirar eins og til dæmis smásala. Stefnt hefur verið að sölu Actavis síðan Novator eignaðist Actavis í júlí 2007. Þá náði hlutabréfamarkaður á Íslandi hámarki og gert var ráð fyrir að verðmæti Actavis myndi aukast töluvert en samkvæmt Ásgeiri nam kaupverð félagsins 6 milljörðum Evra, jafnvirði um 1.064 milljörðum íslenskra króna. Novator hefur auk þess tekið til skoðunar samruna eða yfirtöku Actavis á öðrum lyfjafyrirtækjum en eins og staðan er á lánamörkuðum í dag er erfitt að segja til um hver framtíð félagsins verður. Tengdar fréttir Heildarútlán Landsbankans í London nema 731 milljarði Heildarútlán Landsbankans í London nema rúmum sjö hundruð þrjátíu og einum milljarði íslenskra króna, en þau eiga að ganga upp skuldbindingar ríkisins vegna Icesave. Líklegt er að nokkur afföll verði á útlánunum. Útlán bankans til íslensku útrásarinnar námu um hundrað og þrjátíu milljörðum íslenskra króna en stærstu hluti þess var lánaður til Novator Pharma, sem er í eigu Björgólfs Thors, og fyrirtækja tengdum Baugi. 8. júní 2009 18:30 Mest lesið Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent „Sporttöppum“ aftur komið fyrir Neytendur Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Stjórnun þarf ekki bara að breytast heldur „gerbreytast” Atvinnulíf Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Sjá meira
Ásgeir Friðgeirsson, talsmaður Björgólfs Thors Björgólfssonar, staðfestir í samtali við Vísi að skuld Actavis hjá Landsbankanum nemi 206 milljónum punda eða 41,5 milljarði króna og að félagið sé í skilum við bankann. Hann vill auk þess koma því á framfæri að Deutsche Bank hafi verið aðal lánveitandi Novators við kaupin á Actavis. Lánið hvílir nú alfarið á Actavis og segir Ásgeir stöðu félagsins mjög trausta þó eigandinn, Björgólfur Thor, standi mögulega höllum fæti. Actavis samstæðan er það veð sem liggur á bakvið lánið og segir Ásgeir að traustara veð sé varla hægt að finna í því árferði sem nú ríkir á alþjóðlegum lánamörkuðum. Ásgeir segir jafnframt að lyfjageirinn sé ekki eins háður efnahagssveiflum og aðrir geirar eins og til dæmis smásala. Stefnt hefur verið að sölu Actavis síðan Novator eignaðist Actavis í júlí 2007. Þá náði hlutabréfamarkaður á Íslandi hámarki og gert var ráð fyrir að verðmæti Actavis myndi aukast töluvert en samkvæmt Ásgeiri nam kaupverð félagsins 6 milljörðum Evra, jafnvirði um 1.064 milljörðum íslenskra króna. Novator hefur auk þess tekið til skoðunar samruna eða yfirtöku Actavis á öðrum lyfjafyrirtækjum en eins og staðan er á lánamörkuðum í dag er erfitt að segja til um hver framtíð félagsins verður.
Tengdar fréttir Heildarútlán Landsbankans í London nema 731 milljarði Heildarútlán Landsbankans í London nema rúmum sjö hundruð þrjátíu og einum milljarði íslenskra króna, en þau eiga að ganga upp skuldbindingar ríkisins vegna Icesave. Líklegt er að nokkur afföll verði á útlánunum. Útlán bankans til íslensku útrásarinnar námu um hundrað og þrjátíu milljörðum íslenskra króna en stærstu hluti þess var lánaður til Novator Pharma, sem er í eigu Björgólfs Thors, og fyrirtækja tengdum Baugi. 8. júní 2009 18:30 Mest lesið Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent „Sporttöppum“ aftur komið fyrir Neytendur Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Stjórnun þarf ekki bara að breytast heldur „gerbreytast” Atvinnulíf Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Sjá meira
Heildarútlán Landsbankans í London nema 731 milljarði Heildarútlán Landsbankans í London nema rúmum sjö hundruð þrjátíu og einum milljarði íslenskra króna, en þau eiga að ganga upp skuldbindingar ríkisins vegna Icesave. Líklegt er að nokkur afföll verði á útlánunum. Útlán bankans til íslensku útrásarinnar námu um hundrað og þrjátíu milljörðum íslenskra króna en stærstu hluti þess var lánaður til Novator Pharma, sem er í eigu Björgólfs Thors, og fyrirtækja tengdum Baugi. 8. júní 2009 18:30