Massa fljótastur í dekkjaprófun Pirelli 19. nóvember 2010 14:34 Felipe Massa var sneggstur í Abu Dhabi í dag. Mynd: Getty Images/Andrew Hone Formúlu 1 kappar æfðu á Abu Dhabi brautinni í dag og óku á Pirelli dekkjum sem verða notuð á næsta ári. Felipe Massa náði besta tíma dagsins á Ferrari á undan meistaranum Sebastian Vettel á Red Bull. Gary Paffett ók bíl McLaren og varð þriðji fljótastur og ók 94 hringi samkvæmt frétt á autosport.com. Markmið æfinganna er að prófa dekkin fyrir næsta ár, bæði svo liðin viti virkni þeirra og Pirelli geti skoðað hvernig þau koma út. Bridgestone ákvað að draga sig í hlé frá Formúlu 1 í lok þessa árs og síðasta keppni japanska fyrirtækisins var í Abu Dhabi um síðustu helgi. Aðeins einn dekkjaframleiðandi hefur verið í Formúlu 1 síðustu ár og öll keppnislið fá samskonar Pirelli dekk á næsta ári í mótum, en mismunandi útgáfur eftir brautum. Tímarnir í dag 1. Felipe Massa Ferrari 1m40.170s 94 2. Sebastian Vettel Red Bull 1m40.500s 77 3. Gary Paffett McLaren 1m40.874s 94 4. Kamui Kobayashi Sauber 1m40.950s 83 5. Robert Kubica Renault 1m41.032s 39 6. Rubens Barrichello Williams 1m41.425s 91 7. Paul di Resta Force India 1m41.615s 20 8. Nico Rosberg Mercedes 1m41.778s 81 9. Jaime Alguersuari Toro Rosso 1m42.019s 71 10. Adrian Sutil Force India 1m42.859s 20 11. Timo Glock Virgin 1m44.124s 78 12. Heikki Kovalainen Lotus 1m44.686s 88 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Sport Fleiri fréttir Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Formúlu 1 kappar æfðu á Abu Dhabi brautinni í dag og óku á Pirelli dekkjum sem verða notuð á næsta ári. Felipe Massa náði besta tíma dagsins á Ferrari á undan meistaranum Sebastian Vettel á Red Bull. Gary Paffett ók bíl McLaren og varð þriðji fljótastur og ók 94 hringi samkvæmt frétt á autosport.com. Markmið æfinganna er að prófa dekkin fyrir næsta ár, bæði svo liðin viti virkni þeirra og Pirelli geti skoðað hvernig þau koma út. Bridgestone ákvað að draga sig í hlé frá Formúlu 1 í lok þessa árs og síðasta keppni japanska fyrirtækisins var í Abu Dhabi um síðustu helgi. Aðeins einn dekkjaframleiðandi hefur verið í Formúlu 1 síðustu ár og öll keppnislið fá samskonar Pirelli dekk á næsta ári í mótum, en mismunandi útgáfur eftir brautum. Tímarnir í dag 1. Felipe Massa Ferrari 1m40.170s 94 2. Sebastian Vettel Red Bull 1m40.500s 77 3. Gary Paffett McLaren 1m40.874s 94 4. Kamui Kobayashi Sauber 1m40.950s 83 5. Robert Kubica Renault 1m41.032s 39 6. Rubens Barrichello Williams 1m41.425s 91 7. Paul di Resta Force India 1m41.615s 20 8. Nico Rosberg Mercedes 1m41.778s 81 9. Jaime Alguersuari Toro Rosso 1m42.019s 71 10. Adrian Sutil Force India 1m42.859s 20 11. Timo Glock Virgin 1m44.124s 78 12. Heikki Kovalainen Lotus 1m44.686s 88
Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Sport Fleiri fréttir Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira