Sport

Keane og Ferdinand frá keppni

Roy Keane og Rio Ferdinand missa af leik Manchester United við Sparta Prag, sem fer fram í kvöld í Prag. Keane er með vírus en Ferdinand verður við jarðarför ömmu sinnar, sem lést í síðustu viku. Það eru þó gleðitíðindi fyrir United að Louis Saha er kominn á fullt skrið með liðinu eftir meiðsli.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×