Segir framkvæmdastjórum félaganna að halda sig fjarri sviðsljósinu: „Eins og þegar dómarinn verður aðalstjarnan“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2020 07:39 Lárus Orri þjálfaði uppeldisfélagið sumarið 2017 og 2018. mynd/þórtv Fyrrum landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Lárus Orri Sigurðsson, virðist vera orðinn þreyttur á því að hlusta á framkvæmdastjóra félaganna og segir þeim að halda sig fjarri sviðsljósinu. Mikið hefur verið rætt og ritað um fjárhag íslenskra liða að undanförnu vegna kóronuveirunnar sem nú ríður yfir en þar af leiðandi hefur verið mikið rætt við framkvæmdastjóra félaganna um hvernig staðan er á þeim bænum. Lárus Orri kallar ekki allt ömmu sína og setti inn færslu á Twitter í gær þar sem hann sagðist vera orðinn þreyttur á því að hlusta á framkvæmdastjóranna endalaust í fjölmiðlum. Hann sagði þeim að halda sig fjarri sviðsljósinu og þeir ættu bara að sinna sínu starfi. Að hlusta endalaust á framkvæmdastjóra félagana í fjölmiðlum þessa dagana er eins og þegar dómarinn verður aðalstjarnan í leik. Boring. Stay out of the limelight. Do your job and keep a low profile. Hlakka til að heyra aftur í þjálfurum og leikmönnum og þeirra skoðun — Lárus Sigurðsson (@larussig) April 27, 2020 Hann líkti þessu við eins og þegar dómarinn verður aðalstjarnan í leiknum en hann sagðist einnig hlakka til að heyra aftur í þjálfurum og leikmönnum liðanna. Lárus lék 42 leiki með íslenska landsliðinu auk þess sem hann spilaði fyrir Þór, Stoke, WBA og ÍA. Hann þjálfaði síðast Þór en hætti eftir sumarið 2018. Íslenski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Sjá meira
Fyrrum landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Lárus Orri Sigurðsson, virðist vera orðinn þreyttur á því að hlusta á framkvæmdastjóra félaganna og segir þeim að halda sig fjarri sviðsljósinu. Mikið hefur verið rætt og ritað um fjárhag íslenskra liða að undanförnu vegna kóronuveirunnar sem nú ríður yfir en þar af leiðandi hefur verið mikið rætt við framkvæmdastjóra félaganna um hvernig staðan er á þeim bænum. Lárus Orri kallar ekki allt ömmu sína og setti inn færslu á Twitter í gær þar sem hann sagðist vera orðinn þreyttur á því að hlusta á framkvæmdastjóranna endalaust í fjölmiðlum. Hann sagði þeim að halda sig fjarri sviðsljósinu og þeir ættu bara að sinna sínu starfi. Að hlusta endalaust á framkvæmdastjóra félagana í fjölmiðlum þessa dagana er eins og þegar dómarinn verður aðalstjarnan í leik. Boring. Stay out of the limelight. Do your job and keep a low profile. Hlakka til að heyra aftur í þjálfurum og leikmönnum og þeirra skoðun — Lárus Sigurðsson (@larussig) April 27, 2020 Hann líkti þessu við eins og þegar dómarinn verður aðalstjarnan í leiknum en hann sagðist einnig hlakka til að heyra aftur í þjálfurum og leikmönnum liðanna. Lárus lék 42 leiki með íslenska landsliðinu auk þess sem hann spilaði fyrir Þór, Stoke, WBA og ÍA. Hann þjálfaði síðast Þór en hætti eftir sumarið 2018.
Íslenski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Sjá meira