Sport

Stefán og Gunnar dæma í dag

Handknattleiksdómararparið gríðargóða, Stefán Arnaldsson og Gunnar Viðarsson, mun dæma sinn fyrsta leik á Ólympíuleikunum í Aþenu í dag en þegar þetta er skrifað er ekki ljóst hvaða leikur það verður. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir félagar dæma á ólympíuleikum en miðað við frammistöðu þeirra hingað til á stórmótum fara þeir létt með að rúlla þessu upp - ekki nokkur vafi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×