Allt að því Bítlaæði í Bolungarvík vegna veru Birkis Más í bænum Stefán Árni Pálsson skrifar 13. júlí 2016 15:20 Birkir Már er tengdasonur Bolungarvíkur. mynd/Jónas Sigursteinsson Landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson er tengdasonur Bolungarvíkur og á marga aðdáendur í bænum fallega á Vestfjörðum. Það má með sanni segja að leikmenn karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu séu meðal vinsælustu Íslendinga í dag eftir að þátttöku liðsins á Evrópumótinu lauk í síðustu viku. Einn þeirra er bakvörðurinn sem ákvað að fara með fjölskyldu sinni í frí til Bolungarvíkur en eiginkona hans er einmitt þaðan. Þar hefur Birkir dvalið í góðu yfirlæti hjá tengdaforeldrum sínum en þegar fréttist af veru hans í bænum urðu ungir aðdáendur landsliðsins mjög spenntir fyrir að fá að hitta Birki Má. Hefur verið stöðug umferð barna að húsi tengdaforeldra hans í bænum og mátt sjá hópa af börnum fyrir utan húsið í von um að fá hitta Birki til að spjalla við hann, fá eiginhandaráritun og auðvitað hvort hann vilji ekki fara í fótbolta með þeim. Hefur Birkir að sögn kunnugra tekið þessum mikla áhuga ungra knattspyrnuiðkenda í Bolungarvík fagnandi og gefið sér góðan tíma í að spjalla og í myndatökur. Svakaleg stemning í BolungarvíkSvo fór að Birkir mætti á æfingar hjá ungum iðkendum knattspyrnufélagsins Vestra í Bolungarvík í dag þar sem hann svaraði fjölda spurninga frá krökkunum um Evrópumeistaramótið og annað tengt knattspyrnunni. Sjá einnig: Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í BolungarvíkBirkir er oft kallaður Vindurinn, enda gríðarlega sprettharður og líklega fljótasti leikmaður íslenska landsliðsins. Eins og fram kom á blaðamannafundi út í Annecy í byrjun mánaðarins minnast kunnugir þess þegar Birkir Már, sem er þekktur fyrir sinn mikla hraða, sigraði hlaupabretti í íþróttahúsinu þar í bæ. Tengdar fréttir Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í Bolungarvík Bakvörðurinn eldfljóti tók vel á því í jólafríi vestur á fjörðum. 1. júlí 2016 08:49 Birkir Már vill frekar að Payet skjóti með vinstri en þá getur þetta gerst | Myndband Dimitri Payet er búinn að vera einn besti leikmaður franska liðsins á EM en Ísland mætir gestgjöfunum á sunnudaginn. 1. júlí 2016 12:00 Gæti orðið fjárhagslegur baggi ef kaupa þarf nýtt hlaupabretti eftir hvern sprett Birkis Más "En hvað erum við ekki tilbúin að leggja á okkur til að styðja og efla íþróttahetjurnar okkar,“ segir Gunnar Hallsson. 1. júlí 2016 13:45 Birkir Már: Frábært, fáranlegt, magnað! Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands átti erfitt með að setja í orð hversu góð tilfinningin var í leikslok eftir sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 27. júní 2016 23:12 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson er tengdasonur Bolungarvíkur og á marga aðdáendur í bænum fallega á Vestfjörðum. Það má með sanni segja að leikmenn karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu séu meðal vinsælustu Íslendinga í dag eftir að þátttöku liðsins á Evrópumótinu lauk í síðustu viku. Einn þeirra er bakvörðurinn sem ákvað að fara með fjölskyldu sinni í frí til Bolungarvíkur en eiginkona hans er einmitt þaðan. Þar hefur Birkir dvalið í góðu yfirlæti hjá tengdaforeldrum sínum en þegar fréttist af veru hans í bænum urðu ungir aðdáendur landsliðsins mjög spenntir fyrir að fá að hitta Birki Má. Hefur verið stöðug umferð barna að húsi tengdaforeldra hans í bænum og mátt sjá hópa af börnum fyrir utan húsið í von um að fá hitta Birki til að spjalla við hann, fá eiginhandaráritun og auðvitað hvort hann vilji ekki fara í fótbolta með þeim. Hefur Birkir að sögn kunnugra tekið þessum mikla áhuga ungra knattspyrnuiðkenda í Bolungarvík fagnandi og gefið sér góðan tíma í að spjalla og í myndatökur. Svakaleg stemning í BolungarvíkSvo fór að Birkir mætti á æfingar hjá ungum iðkendum knattspyrnufélagsins Vestra í Bolungarvík í dag þar sem hann svaraði fjölda spurninga frá krökkunum um Evrópumeistaramótið og annað tengt knattspyrnunni. Sjá einnig: Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í BolungarvíkBirkir er oft kallaður Vindurinn, enda gríðarlega sprettharður og líklega fljótasti leikmaður íslenska landsliðsins. Eins og fram kom á blaðamannafundi út í Annecy í byrjun mánaðarins minnast kunnugir þess þegar Birkir Már, sem er þekktur fyrir sinn mikla hraða, sigraði hlaupabretti í íþróttahúsinu þar í bæ.
Tengdar fréttir Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í Bolungarvík Bakvörðurinn eldfljóti tók vel á því í jólafríi vestur á fjörðum. 1. júlí 2016 08:49 Birkir Már vill frekar að Payet skjóti með vinstri en þá getur þetta gerst | Myndband Dimitri Payet er búinn að vera einn besti leikmaður franska liðsins á EM en Ísland mætir gestgjöfunum á sunnudaginn. 1. júlí 2016 12:00 Gæti orðið fjárhagslegur baggi ef kaupa þarf nýtt hlaupabretti eftir hvern sprett Birkis Más "En hvað erum við ekki tilbúin að leggja á okkur til að styðja og efla íþróttahetjurnar okkar,“ segir Gunnar Hallsson. 1. júlí 2016 13:45 Birkir Már: Frábært, fáranlegt, magnað! Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands átti erfitt með að setja í orð hversu góð tilfinningin var í leikslok eftir sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 27. júní 2016 23:12 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í Bolungarvík Bakvörðurinn eldfljóti tók vel á því í jólafríi vestur á fjörðum. 1. júlí 2016 08:49
Birkir Már vill frekar að Payet skjóti með vinstri en þá getur þetta gerst | Myndband Dimitri Payet er búinn að vera einn besti leikmaður franska liðsins á EM en Ísland mætir gestgjöfunum á sunnudaginn. 1. júlí 2016 12:00
Gæti orðið fjárhagslegur baggi ef kaupa þarf nýtt hlaupabretti eftir hvern sprett Birkis Más "En hvað erum við ekki tilbúin að leggja á okkur til að styðja og efla íþróttahetjurnar okkar,“ segir Gunnar Hallsson. 1. júlí 2016 13:45
Birkir Már: Frábært, fáranlegt, magnað! Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands átti erfitt með að setja í orð hversu góð tilfinningin var í leikslok eftir sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 27. júní 2016 23:12