Allt að því Bítlaæði í Bolungarvík vegna veru Birkis Más í bænum Stefán Árni Pálsson skrifar 13. júlí 2016 15:20 Birkir Már er tengdasonur Bolungarvíkur. mynd/Jónas Sigursteinsson Landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson er tengdasonur Bolungarvíkur og á marga aðdáendur í bænum fallega á Vestfjörðum. Það má með sanni segja að leikmenn karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu séu meðal vinsælustu Íslendinga í dag eftir að þátttöku liðsins á Evrópumótinu lauk í síðustu viku. Einn þeirra er bakvörðurinn sem ákvað að fara með fjölskyldu sinni í frí til Bolungarvíkur en eiginkona hans er einmitt þaðan. Þar hefur Birkir dvalið í góðu yfirlæti hjá tengdaforeldrum sínum en þegar fréttist af veru hans í bænum urðu ungir aðdáendur landsliðsins mjög spenntir fyrir að fá að hitta Birki Má. Hefur verið stöðug umferð barna að húsi tengdaforeldra hans í bænum og mátt sjá hópa af börnum fyrir utan húsið í von um að fá hitta Birki til að spjalla við hann, fá eiginhandaráritun og auðvitað hvort hann vilji ekki fara í fótbolta með þeim. Hefur Birkir að sögn kunnugra tekið þessum mikla áhuga ungra knattspyrnuiðkenda í Bolungarvík fagnandi og gefið sér góðan tíma í að spjalla og í myndatökur. Svakaleg stemning í BolungarvíkSvo fór að Birkir mætti á æfingar hjá ungum iðkendum knattspyrnufélagsins Vestra í Bolungarvík í dag þar sem hann svaraði fjölda spurninga frá krökkunum um Evrópumeistaramótið og annað tengt knattspyrnunni. Sjá einnig: Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í BolungarvíkBirkir er oft kallaður Vindurinn, enda gríðarlega sprettharður og líklega fljótasti leikmaður íslenska landsliðsins. Eins og fram kom á blaðamannafundi út í Annecy í byrjun mánaðarins minnast kunnugir þess þegar Birkir Már, sem er þekktur fyrir sinn mikla hraða, sigraði hlaupabretti í íþróttahúsinu þar í bæ. Tengdar fréttir Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í Bolungarvík Bakvörðurinn eldfljóti tók vel á því í jólafríi vestur á fjörðum. 1. júlí 2016 08:49 Birkir Már vill frekar að Payet skjóti með vinstri en þá getur þetta gerst | Myndband Dimitri Payet er búinn að vera einn besti leikmaður franska liðsins á EM en Ísland mætir gestgjöfunum á sunnudaginn. 1. júlí 2016 12:00 Gæti orðið fjárhagslegur baggi ef kaupa þarf nýtt hlaupabretti eftir hvern sprett Birkis Más "En hvað erum við ekki tilbúin að leggja á okkur til að styðja og efla íþróttahetjurnar okkar,“ segir Gunnar Hallsson. 1. júlí 2016 13:45 Birkir Már: Frábært, fáranlegt, magnað! Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands átti erfitt með að setja í orð hversu góð tilfinningin var í leikslok eftir sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 27. júní 2016 23:12 Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson er tengdasonur Bolungarvíkur og á marga aðdáendur í bænum fallega á Vestfjörðum. Það má með sanni segja að leikmenn karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu séu meðal vinsælustu Íslendinga í dag eftir að þátttöku liðsins á Evrópumótinu lauk í síðustu viku. Einn þeirra er bakvörðurinn sem ákvað að fara með fjölskyldu sinni í frí til Bolungarvíkur en eiginkona hans er einmitt þaðan. Þar hefur Birkir dvalið í góðu yfirlæti hjá tengdaforeldrum sínum en þegar fréttist af veru hans í bænum urðu ungir aðdáendur landsliðsins mjög spenntir fyrir að fá að hitta Birki Má. Hefur verið stöðug umferð barna að húsi tengdaforeldra hans í bænum og mátt sjá hópa af börnum fyrir utan húsið í von um að fá hitta Birki til að spjalla við hann, fá eiginhandaráritun og auðvitað hvort hann vilji ekki fara í fótbolta með þeim. Hefur Birkir að sögn kunnugra tekið þessum mikla áhuga ungra knattspyrnuiðkenda í Bolungarvík fagnandi og gefið sér góðan tíma í að spjalla og í myndatökur. Svakaleg stemning í BolungarvíkSvo fór að Birkir mætti á æfingar hjá ungum iðkendum knattspyrnufélagsins Vestra í Bolungarvík í dag þar sem hann svaraði fjölda spurninga frá krökkunum um Evrópumeistaramótið og annað tengt knattspyrnunni. Sjá einnig: Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í BolungarvíkBirkir er oft kallaður Vindurinn, enda gríðarlega sprettharður og líklega fljótasti leikmaður íslenska landsliðsins. Eins og fram kom á blaðamannafundi út í Annecy í byrjun mánaðarins minnast kunnugir þess þegar Birkir Már, sem er þekktur fyrir sinn mikla hraða, sigraði hlaupabretti í íþróttahúsinu þar í bæ.
Tengdar fréttir Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í Bolungarvík Bakvörðurinn eldfljóti tók vel á því í jólafríi vestur á fjörðum. 1. júlí 2016 08:49 Birkir Már vill frekar að Payet skjóti með vinstri en þá getur þetta gerst | Myndband Dimitri Payet er búinn að vera einn besti leikmaður franska liðsins á EM en Ísland mætir gestgjöfunum á sunnudaginn. 1. júlí 2016 12:00 Gæti orðið fjárhagslegur baggi ef kaupa þarf nýtt hlaupabretti eftir hvern sprett Birkis Más "En hvað erum við ekki tilbúin að leggja á okkur til að styðja og efla íþróttahetjurnar okkar,“ segir Gunnar Hallsson. 1. júlí 2016 13:45 Birkir Már: Frábært, fáranlegt, magnað! Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands átti erfitt með að setja í orð hversu góð tilfinningin var í leikslok eftir sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 27. júní 2016 23:12 Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira
Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í Bolungarvík Bakvörðurinn eldfljóti tók vel á því í jólafríi vestur á fjörðum. 1. júlí 2016 08:49
Birkir Már vill frekar að Payet skjóti með vinstri en þá getur þetta gerst | Myndband Dimitri Payet er búinn að vera einn besti leikmaður franska liðsins á EM en Ísland mætir gestgjöfunum á sunnudaginn. 1. júlí 2016 12:00
Gæti orðið fjárhagslegur baggi ef kaupa þarf nýtt hlaupabretti eftir hvern sprett Birkis Más "En hvað erum við ekki tilbúin að leggja á okkur til að styðja og efla íþróttahetjurnar okkar,“ segir Gunnar Hallsson. 1. júlí 2016 13:45
Birkir Már: Frábært, fáranlegt, magnað! Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands átti erfitt með að setja í orð hversu góð tilfinningin var í leikslok eftir sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 27. júní 2016 23:12