Innlent

Sólskin og gleði í miðbænum

Tepokar spilaði hressa tónlist á Lækjartorgi fyrir þá sem áttu leið um lækjartorg.
Tepokar spilaði hressa tónlist á Lækjartorgi fyrir þá sem áttu leið um lækjartorg. Fréttablaðið/rósa
Geir Jón Þórisson Yfirlögregluþjónninn var á röltinu um Austurvöll. Hann sagði lögregluna gjarna rölta um bæinn og taka stöðuna á mannlífinu. myndi gjarnan rölta um bæinn og taka stöðuna á mannlífinu.
Veðrið lék við íbúa höfuðborgarsvæðisins í gær. Margt fólk lagði leið sína í miðborgina og naut veðurblíðunnar. Blaðamaður og ljósmyndari frá Fréttablaðinu fóru í miðbæinn og tóku stöðuna á mannlífinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×