Ákærðir fyrir sprengjuárás á lögreglustöð 9. desember 2010 06:00 Borgarnes. Mynd/ GVA. Tveir ungir menn, átján og nítján ára, hafa verið ákærðir fyrir tilraun til brennu og brots gegn valdstjórninni fyrir Héraðsdómi Vesturlands. Þeir voru handteknir í Borgarnesi í lok nóvember í fyrra eftir að hafa kastað bensínsprengjum í lögreglustöð bæjarins til að reyna að frelsa vin sinn úr haldi. Piltarnir höfðu verið á dansleik fyrr um kvöldið og lent þar í orðaskaki við lögreglu eftir að ódæll félagi þeirra var handtekinn. Hann hafði í ölæði ógnað fólki með hafnaboltakylfu. Samkvæmt ákæru fóru þeir í kjölfarið og útbjuggu bensínsprengju með því að fylla áfengisflöskur af bensíni og troða tuskum niður í flöskuhálsinn. Sprengjunum köstuðu þeir logandi í lögreglustöðina. Önnur brotnaði, en eldurinn læsti sig ekki í húsið. Í ákæruskjali segir að atlagan „hefði getað leitt til eldsvoða sem hefði haft í för með sér almannahættu með miklum skemmdum eða eyðileggingu á húsnæðinu, ef eldur hefði náð að breiðast út, en hending ein réði því að svo var ekki". Þrátt fyrir að piltarnir hafi ráðist að húsinu í því skyni að frelsa mann úr haldi var húsið mannlaust, enda hafði félagi þeirra verið fluttur með lögreglubíl til Reykjavíkur þegar í ljós kom að hann var eftirlýstur þar. Þetta höfðu þeir hins vegar ekki hugmynd um. Fjórir voru upphaflega handteknir vegna málsins en sem fyrr segir eru einungis tveir ákærðir.- sh Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Fleiri fréttir Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Sjá meira
Tveir ungir menn, átján og nítján ára, hafa verið ákærðir fyrir tilraun til brennu og brots gegn valdstjórninni fyrir Héraðsdómi Vesturlands. Þeir voru handteknir í Borgarnesi í lok nóvember í fyrra eftir að hafa kastað bensínsprengjum í lögreglustöð bæjarins til að reyna að frelsa vin sinn úr haldi. Piltarnir höfðu verið á dansleik fyrr um kvöldið og lent þar í orðaskaki við lögreglu eftir að ódæll félagi þeirra var handtekinn. Hann hafði í ölæði ógnað fólki með hafnaboltakylfu. Samkvæmt ákæru fóru þeir í kjölfarið og útbjuggu bensínsprengju með því að fylla áfengisflöskur af bensíni og troða tuskum niður í flöskuhálsinn. Sprengjunum köstuðu þeir logandi í lögreglustöðina. Önnur brotnaði, en eldurinn læsti sig ekki í húsið. Í ákæruskjali segir að atlagan „hefði getað leitt til eldsvoða sem hefði haft í för með sér almannahættu með miklum skemmdum eða eyðileggingu á húsnæðinu, ef eldur hefði náð að breiðast út, en hending ein réði því að svo var ekki". Þrátt fyrir að piltarnir hafi ráðist að húsinu í því skyni að frelsa mann úr haldi var húsið mannlaust, enda hafði félagi þeirra verið fluttur með lögreglubíl til Reykjavíkur þegar í ljós kom að hann var eftirlýstur þar. Þetta höfðu þeir hins vegar ekki hugmynd um. Fjórir voru upphaflega handteknir vegna málsins en sem fyrr segir eru einungis tveir ákærðir.- sh
Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Fleiri fréttir Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Sjá meira